— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/12/04
Er ég ekki ein?

Ţangađ til hann Tígri kom hérna á Gestapó hélt ég ađ ég vćri eina tígrisdýriđ á löngum radíus... fyrir utan eitt atvik frá ţví í sumar.

Ég lá í makindum mínum einn heitan sumardag úti á svölum ađ sóla mig. Ég naut mín í góđa veđrinu og sleikti sólina međ áfergju.
Ţá heyrđi ég allt í einu hljóđ og leit fram af svölunum. Sé ég ţá bara ekki tígrisdýr í garđinum mínum!
Ég stökk til og starđi. Jú.. ţetta VAR tígrisdýr!
Ég vissi ekki hvađ ég átti af mér ađ gera, gat ekki fariđ ađ öskra ţarna fram af svölunum svo ađ ég stökk ţess í stađ inn og sótti myndavélina mína. (Eitthvađ sem allir tćknivćddir tígrar eiga)
Ég smellti af mynd svona til ađ vera viss um ađ ég vćri ekki ađ sjá ofsjónir og til ţess ađ ađrir myndu trúa mér.
Hér er myndin:


En hún sést í stćrri upplausn á http://www.nulleinn.is/files/bloggpics/188200456326288.JPG [tengill] Ţessari síđu [/tengill]

Ţess má geta ađ litla stúlkan á myndinni missti hendina skömmu eftir ađ myndin var tekin. Ekki öll tígrisdýr eru góđhjörtuđ.
Tígrisdýriđ hljóp svo í burtu og ég ţorđi ekki ađ láta sjá mig ţarna nálćgt ţví ég yrđi sjálfsagt grunuđ um bitiđ.

Ég ţykist nokkuđ viss um ađ ţetta er ekki Tígri sem var ađ spandera ţarna í garđinum mínum í sumar, en ég vil vita hver ţetta er... og hvort ţađ eru fleiri tígrisdýr á sveimi sem ég hreinlega veit bara ekki um!

   (69 af 83)  
1/12/04 22:01

Ţarfagreinir

Ţiđ ţyrftuđ ađ stofna samtök og umrćđuhóp. Ţá kemur ţetta allt saman.

1/12/04 22:01

Kuggz

Augljós fölsun... ţađ vantar alkalískemmdirnar á svalahlutann.

1/12/04 22:01

Heiđglyrnir

Ţetta lýst Riddaranum á fleiri kattardýr.

1/12/04 22:01

Heiđglyrnir

Ţetta líst Riddaranum á...

1/12/04 22:01

kolfinnur Kvaran

Ekki gćti ţetta veriđ afrakstur ţess ţegar Tígri heimsótti ţig er ţú varst sofandi hér fyrir margt löngu?

1/12/04 22:01

Tígri

Ég er saklaus, ég er saklaus.

1/12/04 23:00

Ívar Sívertsen

Áhugavert! Ţetta ber ađ rannsaka nánar. Ef ţú átt bjór ţá kem ég međ rannsóknarliđ og viđ skulum rćđa ţetta nánar.

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.