— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 4/12/04
Knús...

Jćja.. ekkert hefur boriđ á meira pappírskasti.. svo ađ ég held ađ ég sé alveg laus viđ ţađ.
Kannski ađ ţađ hafi bara veriđ minn fyrrverandi sem ég er nýlega hćtt međ ‹Flissar›
Annars er ég byrjuđ ađ fá undarleg SMS í stađin.
Samt enganvegin creepy eins og pappírskastiđ.. ţetta er í raun vođa sćtt.
Fékk sent af Siminn.is sms án nafns og númers.. en í ţví stóđ:
„Mér ţykir alveg vođalega vćnt um ţig!"

Lćtur manni hlýna svolítiđ um hjartarćturnar.. en ef viđkomandi skyldi nú lesa ţetta (ţar sem ađ ég ţekki nokkra á lútnum í raunheimum líka) ..ţá mćtti viđkomandi alveg láta mig vita.. svo ég geti gefiđ honum knús!

   (52 af 83)  
4/12/04 18:01

Tigra

Ok.. undarlegt.. afhverju kom ţađ skáletrađ ţegar ég skrifađi [Flissar]

4/12/04 18:01

Hakuchi

Nei, ég ţori ekki ađ láta ţig vita.

4/12/04 18:01

Ţarfagreinir

Ekki var ţetta ég, enda kýs ég nú helst ađ gera svona athugasemdir undir nafni. Vel á minnst ... mér ţykir vćnt um ţig, kisa mín!

4/12/04 18:01

Vamban

Ég mundi segja ţetta hreint út en ekki fara í felur eins og einhver gunga.

4/12/04 18:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Kanski var ţađ bara síminn sjálfur sem ţótti vođa vćnt um ţig, og var ađ bíđa eftir aurunum sínum?

4/12/04 18:01

Hóras

Mér ţykir nú vođalega vćnt um ţig, en ég átti hvorki ţátt í pappírskastinu né SMS skeyta sendingunum.

4/12/04 18:01

Ţarfagreinir

Eigum viđ ekki bara ađ hafa allan vara á og taka eitt stórt GRUPPEKNUS?

4/12/04 18:01

Tigra

Ég var nú ekki ađ gruna ţig Hóras um pappírskastiđ međ mikilli alvöru... En ég er sammála Ţarfa međ GRUPPEKNUS! [Gefur öllum sem lesa félagsritiđ stórt knús]

4/12/04 18:01

Hexia de Trix

Risaknús handa Tigru! Ţađ ţarf varla ađ taka fram hversu vćnt mér ţykir um ţig kisa mín. Til öryggis vil ég samt nefna ađ ég veit hvorki gsm-númeriđ ţitt né hvar ţú átt heima.

4/12/04 18:01

Órćkja

Gćti veriđ ađ ţetta hafi verđi mér ađ kenna, ég var ađ skrifa ritgerđ úti í rigningunni um daginn. Ég verđ greinilega ađ hafa betri stjórn á skapinu.

4/12/04 18:01

Tigra

Skrifaru venjulega ritgerđir á klósettpappír/eldhúsrúllur?

4/12/04 18:02

Vamban

Knús esskurnar!

4/12/04 18:02

hundinginn

Ţetta var ekki jeg!...

4/12/04 18:02

albin

[Knús] En ţađ var ekki ég...

4/12/04 18:02

Litla Laufblađiđ

Stubbaknús!

4/12/04 18:02

Steinríkur

Strumpaknús! [Knúsar Tigru og smábagga]

4/12/04 18:02

Ísdrottningin

mmmm má eg vera međ í svona strumpa/strympuknúsi [Knúsar Steinrík Tigru og smábagga]

4/12/04 18:02

albin

[setur upp fýlusvip] Mađur er bara skylinn út undan... [fussar]

4/12/04 18:02

Litla Laufblađiđ

Ertu mjólk?

4/12/04 18:02

albin

Súrmjólk!

4/12/04 18:02

Smábaggi

Ég er nokkuđ viss um ađ Finngálkn sendi ţetta.

4/12/04 18:02

Nornin

Held ađ ţiđ eigiđ bara öll skiliđ knús.
Og ég segi fólki nú yfirleitt ađ mér ţyki vćnt um ţađ í eigin persónu.
[Knúsast líka]

4/12/04 18:02

Tigra

Vođalega er ţetta orđiđ elskulegt félagsrit [Ljómar upp]

4/12/04 18:02

Smábaggi

Huh.

4/12/04 18:02

kolfinnur Kvaran

"I'm in a glass case of emotion" [Lćtur undan ţrýstingnum].

4/12/04 18:02

Skabbi skrumari

Á mađur ađ ţora ađ knúsa Tígrísdýr... [knús]...

4/12/04 18:02

Tumi Tígur

[Knúsar ţráđinn]

4/12/04 19:00

Steinríkur

[ţrćđir knúsin]

4/12/04 19:00

B. Ewing

stórt knúús!

4/12/04 19:00

Amma-Kúreki

[Ţar flaug draumurinn um tígrísdýra bikiníiđ]
meiri samheldnin hérna alltaf
hvađ er ţetta SMS ?

4/12/04 19:00

Ívar Sívertsen

[gargar af öllum lífs og sálar kröftum]
KANNNNÚÚÚÚÚÚSSSS...
[knúsar alla viđstadda og alla ţá sem eftir eiga ađ skrifa hér]

4/12/04 19:01

Lómagnúpur

Ţetta er ábyggilega einhver ísmeygileg auglýsingaherferđ rjómaíssframleiđenda, blómainnflytjenda eđa saltfiskverkenda. Ekki láta hlaupa međ ţig í gönur.

4/12/04 19:01

Bangsímon

Ég sendi stundum svona af handahófi ástarjátningar til fólks. Ég held ađ ţađ hafi vođa gaman af ţessu, ţađ heldur örugglega ađ ţađ eigi leyndan ađdáanda. Ég veit samt ekki hvort ţetta varst ţú sem ég sendi til, stundum sendi ég til svo margra. En ţađ getur veriđ ađ ţú hafir bara veriđ sú heppna!

5/12/04 03:01

Rikki Tígur

ţráđ skal knúsa

betra seint en aldrei :\

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.