— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 6/12/11
Sumarháttiđ.

held ţessu opnu.

Mig langar bara ađ minna á fyrra félagsrit mitt međ nćstum sama titil.

   (4 af 115)  
6/12/11 04:00

Madam Escoffier

nema ţá áttum viđ ekki ađ fara í háttin.

6/12/11 04:02

Heimskautafroskur

Verđur alltaf verra og verra ađ missa af ţessu.

6/12/11 06:00

Regína

Ég veit ekki hvort ég kemst.

6/12/11 06:02

Kargur

[Sýpur hveljur] Í miđjum heyskap?

6/12/11 06:02

Upprifinn

Hér um slóđir gerist ţađ nú ađ menn klári heyskap í júní, en ţađ er varla séns í Borgarfirđi.

6/12/11 08:02

Herbjörn Hafralóns

Ég veit ađ ég kemst og mun ţví mćta.

6/12/11 08:02

Kargur

Uppi; ţó ţiđ kláriđ ađ tína saman rúllurnar frá ţví í fyrra um leiđ og ţiđ drullist til ađ slóđadraga í júní telst ţađ varla ađ "klára" heyskapinn.

6/12/11 09:00

Upprifinn

Viđ köllum ţađ ađ draga borgfirđinga.

6/12/11 12:02

Dula

Hvenćr ćtlar Herbjörn ađ fara ?

6/12/11 13:01

Herbjörn Hafralóns

Herbjörn fer vćntanlega föstudaginn 13. eftir hádegi.

6/12/11 13:01

Heimskautafroskur

Á Breiđamýrarball ég fór
býsna ungur.
Hefur síđan hrćrst í flór
hugur ţungur.

6/12/11 14:00

Regína

Fer enginn á laugardagsmorguninn sem ég gćti fengiđ far međ?

6/12/11 14:01

Huxi

Fyllirísferđir út á land eru ţví miđur komnar af dagskrá hjá mér vegna heilsubrests. (Krónískur ţorsti, hausverkur, uppköst, minnisleysi, hormónabrengl og ofbeldishneigđ). Ţ.a.l. mun ég ekki sjá mér fćrt ađ hleypa upp samkomunni og drekka Upprifinn undir stólinn. Ţar eđ ţessi samkoma verđur óneitanlega frekar daufleg og lítt spennandi án mín, ţá votta ég ykkur sem mćtiđ samúđ mína.

6/12/11 15:01

hlewagastiR

Verđur búiđ ađ opna fyrir umferđ um sparigatiđ?

6/12/11 15:01

Upprifinn

Nei ţú verđur ađ fara heiđina.

6/12/11 15:02

Herbjörn Hafralóns

Ég er ađ hugsa um ađ fara um Sprengisand a.m.k. ađra leiđina.

6/12/11 15:02

Upprifinn

Passađu ţig á veginum í Bárđardal samt.

6/12/11 16:01

Herbjörn Hafralóns

Nú já, er hann varasamur? Ég man ekki hvernig hann var ţegar ég fór ţarna um fyrir nokkrum árum.

6/12/11 16:01

Upprifinn

Stendur vonandi til bóta.

6/12/11 16:01

Herbjörn Hafralóns

Ćtla ekki fleiri ađ fara ađ stađfesta ţátttöku? Mér finnst mikilvćgt ađ fara norđur á föstudeginum og nota hluta af laugardeginum í ađ skođa hérađiđ. En sjálfsagt eru margir ađ vinna og komast ekki fyrr en á laugardegi.

6/12/11 17:00

hlewagastiR

Ég verđ ţví miđur ađ stađfesta ţátttökuleysi. Viljiđi ađ ég biđji Úlfamanninn ađ skjótast ţetta fyrir mig í stađinn?

6/12/11 17:00

Upprifinn

Hlebbi prakkari. Láttu ekki svona og mćttu bara sem Gimlé eđa eitthvađ.
Gćtir líka dulbúiđ ţig sem fjölmiđlamann og gert frétt um fyrirbćriđ. <Glottir eins og fífliđ sem hann er.>

6/12/11 17:02

hlewagastiR

Ef ég gćti komiđ ţá myndi ég dulbúa mig sem fjölmiđlamanninn Tyrannosaurus Kex. Viđ ţykjum sem tvífarar, svo líkir erum viđ.

6/12/11 18:02

Upprifinn

Já Kexi hefur ekki bođađ komu sína, ţađ er klúđur.

6/12/11 18:02

Upprifinn

En já ekki biđja Úlla ađ mćta, ég hef ekki áhuga á ađ grafa lík í garđinum, eđa gefa hćnunum hann ef út í ţađ er fariđ.

6/12/11 20:02

Madam Escoffier

Ţađ er stađfest ađ Madamiđ og Illfygliđ Jóakim mćta seint á föstudag.

6/12/11 22:01

Vladimir Fuckov

Vjer komum. Stefnir í ađ vjer verđum á norđurhluta landsins um ţetta leyti, mest ţó vestan Tröllaskaga; er af ţeim sökum eigi langt ađ fara. Líklegast er ađ vjer komum á föstudeginum.

Ţess ber ţó ađ geta ađ eigi komum vjer ef Úlli kemur ţar eđ ţađ ađ hlusta á 40 klst. langa rćđu um ýmiskonar samsćri samrćmist tiltölulega illa hugmyndum vorum um vel heppnađ sumarfrí.

6/12/11 23:00

Upprifinn

Ef svo fáránlega óheppilega og ólíklega vildi til ađ Úlli mćtti ţá get ég lofađ ţví ađ hann yrđi bara lokađur inni í hćnsnakofa, ţar gćti hann uppfrćtt hćnsin um samsćri framtíđarinnar án ţess ađ trufla mikiđ annađ en varpiđ.

6/12/11 23:01

Madam Escoffier

Madamiđ var ađ fá af ţvi njósn ađ Villimey og Dula séu vćntanlegar.

7/12/11 06:00

Kargur

Verđur bođiđ upp á sívöktun á afkvćmum?

7/12/11 06:00

Upprifinn

Sívöktun?
Ţađ verđur vćntanlega hćgt ađ bjóđa upp á einhverskonar eftirlit en ef til ţess kćmi ţyrfti ađ semja viđ ofurdrenginn fyrirfram ţannig ađ gott vćri ađ fá nánari útlistun á óskum ţar ađ lútandi.

7/12/11 04:01

Regína

Ţađ er ađ opnast glufa ađ ég komist kannski. Ţá er spurningin hvort ég dóla ţetta ein eđa fć far međ einhverjum, eđa einhver fái far međ mér.

7/12/11 04:02

Upprifinn

Ćđislegt. ţađ er pláss hjá Herbirni.

7/12/11 05:02

Grágrímur

Ég kemst ţví miđur ekki, ég fékk loksins sumarvinnu og er ađ vinna allar helgar ě júlě. Vona ţiđ skemmtiđ ykkur.

7/12/11 07:02

Upprifinn

Jćja gaman vćri ađ fá stađfestingar frá fleirum.

7/12/11 08:01

Regína

Mćti.

7/12/11 08:01

Fergesji

Vér segjum sem fyrr, ađ koma vor er fasttengd komu Offara. Fari hann, komum vér. Verđi hann heima, gerum vér ţađ hiđ sama.

7/12/11 09:00

Offari

Hvert á ég ađ fara?

7/12/11 09:00

Offari

Hurđu frćndi ég bara mćti, Nennirđu ađ sćkja hjólhýsiđ mitt í Fnjóskadalinn og planta ţví í besta stćđiđ? Ţađ er nefnilega ekki dráttarkúla á Bjölluni.

7/12/11 09:01

Madam Escoffier

Madamiđ kemur međ kjetsúpu og risastóran pott á föstudagskveld, ţá geta allir fengiđ eitthvađ ađ borđa ţegar ţeir tínast á svćđiđ.

7/12/11 15:01

Regína

Afbragđs ketsúpa, afbragđs móttökur og fleira gott. Takkitakk.

7/12/11 15:02

Herbjörn Hafralóns

Jćja, ţá er mađur kominn heim eftir sérlega vel heppnađa sumarhátíđ. Ég ţakka öllum fyrir skemmtilega samveru og ţá sérstaklega gestgjöfunum, Garbo og Uppa fyrir frábćrar móttökur. Madamiđ fćr líka bestu ţakkir fyrir góđa kjetsúpu.

7/12/11 15:02

Offari

Takk fyrir mig.

7/12/11 16:02

Upprifinn

Takk fyrir komuna öll saman ţetta var tćr snilld.

7/12/11 17:01

Garbo

Ţakka ykkur fyrir komuna yndislega fólk. Madam fćr sérstakar ţakkir fyrir kjötsúpu og snör handtök í eldhúsi og síđan fáiđ ţiđ öll kćrar ţakkir fyrir ađ leggja ţetta ferđalag á ykkur og gera ţessa sumarhátíđ ađ veruleika.

7/12/11 17:01

Villimey Kalebsdóttir

Takk fyrir mig. Ţetta var rosalega gaman. Fannst sérstaklega gaman ađ fá ađ spila bridge viđ vel valiđ fólk. <ljómar>

7/12/11 17:02

Mjási

Bestu ţakkir fyrir frábćra helgi, og grillveislu dauđans!
Sam hvort horft var á eđa af grillunum.
Mjása biđur ađ heilsa.

7/12/11 23:01

Vladimir Fuckov

Nú erum vjer loksins komnir í tölvu ađ loknum ferđalögum - síđbúnar ţakkir fyrir höfđinglegar móttökur uppi í sveit. Ţetta var mjög gaman. Skál !

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.