— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 6/12/07
Sumarlokun.

Á morgun rennur upp nýr mánuđur og međ honum ný hörmung, hin árlega sumarlokun vefs sannleikans.
Hin samviskulausa ritstjórn skilur okkur saklaus gestapólömbin eftir í óvissum flćkjum alnetsins og segir ,,fariđi út ađ leika"
Nú er ţađ nú ţannig ađ ég er ekki viss um ađ margir stórneitendur hér hafi nokkurn áhuga á ađ fara út ađ leika.
ţeir vilja bara vafra og nú gćti komiđ upp sú stađa ađ á leiđinni frá Skabbalút á Kaffi Blút villtust einhverjir í ljótum flćkjum klámauglýsinga og huga sem er ekki lokađur á sumrin er mér sagt.
Ábyrgđin er mikil, áhćttan stór, erum viđ tilbúin fyrir ógnir sumarsins?
Svari nú hver fyrir sig.

   (57 af 115)  
6/12/07 07:02

Günther Zimmermann

[Fellur í öngvit af kvíđa og ofsahrćđslu]

6/12/07 07:02

Offari

Ég er ekki tilbúinn.

6/12/07 07:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţegar helvítis lúturinn lokar hef ég streingt ţess heit viđ sjáfann mig ađ byrja lifa ađ nýu .Ég vill lykta í armkrykan á nćstu konu á nćsta horni sem er alskonar í laginu og kanski öđruvísi á litinn . Ég vill ţefast á viđ gróđurmoldina bak viđ horniđ Ég skora á alla lútverja ađ sniffa smástund af lífinu og gćla viđ frelsiđ.

6/12/07 07:02

krossgata

Ég ćtla ađ dreifa huganum á tveimur ćttarmótum til ađ byrja međ, svo verđur ţetta ađ ráđast. En nei, ég er ekki tilbúin.

6/12/07 07:02

Ívar Sívertsen

[deyr]

6/12/07 01:00

Nermal

Svona er bara lífiđ. Okkur hefur áđur tekist ađ sigla í gegnum ţennann brimskafl sem sumarlokunin er. Viđ verđum bara ađ vera sterk.

6/12/07 01:00

Jóakim Ađalönd

[Deyr úr hrćđslu]

6/12/07 01:00

Skabbi skrumari

[Kemur inn í bullandi afneitun]... ţó raunheimaleikari Enters hafi sagt ađ ţađ yrđi sumarlokun, ţá hef ég ekki enn séđ stađfestingu á ţví hér ađ ţađ verđi sumarlokun...

6/12/07 01:01

Ívar Sívertsen

Ţađ hef ég séđ!

6/12/07 01:01

Sumarlokunardraugur

BÚ!

6/12/07 01:01

Huxi

Hvađa hvađa... Nú er komiđ vel fram í júní, (klukkan er orđin 11:44, 1. júní), og ekkert búiđ ađ loka ennţá. Ćtli ţađ verđi nokkuđ lokađ í ár...?

6/12/07 01:02

Mallemuk

Hálvitar?

6/12/07 02:00

Kiddi Finni

Sammála GEH. Svo er gaman ađ koma aftur međ haustinu.

6/12/07 02:01

Dexxa

Ćtli ég verđi ekki bara úti ađ hjóla í sumar.. og lýt ađ sjálfsögđu inn á Kaffi Blút öđru hvoru.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.