— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 6/12/09
Vor, leikur í lofti.

Um sjónarhringinn svífa fjöll,
svellum ţakin núna.
Jörđ er laus viđ ljósa mjöll,
og lćkur hlćr viđ brúna.

Ţröstur ljúfan ţreytir söng,
ţrasa hrafn og kjói.
Gćs á unga gargar ströng,
glađur tryllar spói.

Lauf á kvisti lepur sól,
lofar birtu og hita.
Fífill smár og fjóla á hól,
fölan heiminn lita.

   (16 af 115)  
6/12/09 04:02

Regína

Mig langar líka til ađ yrkja svona.

6/12/09 05:00

Grýta

Mig lika! <Öfundast>

6/12/09 05:00

Upprifinn

Stelpur, ţetta er bara spurning um hvađ mađur upplifir.

6/12/09 05:00

dordingull

Og koma orđum ađ ţví. Ţessi "sálmur" er í úrvalsdeild.

6/12/09 05:01

Regína

Sammála Dordingli.

6/12/09 08:01

Heimskautafroskur

Ţetta er sćtt... og prýđilega ort. Skál!

8/12/09 13:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Geysigott, til fyrirmyndar alveghreint.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.