— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 1/11/07
Afsagnir.

Varaformađur 17. júní nefndarinnar á Drangsnesi hefur sagt af sér.
Afsögnin er óútskírđ en kemur í kjölfar mjög stormasams fundar sem haldin var í nefndinni um helgina.
Ţar dundu ásakanir á formanninum, en hann hafđi látiđ hafa ţađ eftir sér á bloggsíđu ađ honum finndist ađ ţađ ćtti ađ hafa blöđruţema í skrúđgöngu nćsta árs í stađ hinna hefđbundnu vindrellna sem yfirleitt eru notađar viđ hátíđleg tilefni í Drangsnesi.
Ţessi afsögn er ekki talin munu valda straumhvörfum frekar en ađrar afsagnir undanfariđ, ţó hafa blađamenn frá Markaskránni og Mogganum eltst viđ varaformanninn fyrrverandi í dag auk ţess sem herramađur frá vefmiđlinum Baggalút mun hafa sent honum svohljóđandi sms. Akkurru?

   (45 af 115)  
1/11/07 17:01

krossgata

Hann bara eins og sprungin blađra núna?

1/11/07 17:02

Annrún

HAHAHAHA... ha?

1/11/07 17:02

Ţarfagreinir

Ţetta SMS verđur líklega ekki alveg jafn sögufrćgt og 'Til í allt - án Villa'

1/11/07 17:02

Tigra

Blöđruţema? Er mađurinn genginn af göflunum?

1/11/07 17:02

Skabbi skrumari

Ţetta er skelfileg ţróun... vindrellur er ţađ sem heldur ţorpinu gangandi og ţví óskiljanlegt ađ hann skildi segja af sér... [Strunsar út međ vindrellu í höndinni].

1/11/07 17:02

Texi Everto

Ég skil nú bara ekki af hverju ţeir nota ekki hrossabresti viđ hátíđahöldin.

1/11/07 18:00

Grágrímur

ég hef aldrei skiliđ hvers vegna hrossabrestur var ekki skírđur hestabrestur... hljómar mun betur.

1/11/07 18:01

hlewagastiR

Vér treysum ţví ađ ţú gegnir áfram embćtti ţínu sem konunglegt níđskáld vort. Ţó ađ uppreisnartilburđir ţínir í morgun kalli vissulega á afsögn ţá fyrirgefst ţér flest, elskađa vandrćđaskáld.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.