— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 4/12/08
Minn tími er kominn.

mig langađi bara ađ segja eitthvađ.

Loksins er runninn upp ţessi dásamlegi tími sem er minn, ekki bara vegna ţess ađ ég er gulur eins og páskaungi heldur er tíminn minn runninn upp í orđsins fyllstu merkingu. ég á frí í fimm daga og veitir sennilega ekki af föstudegi, laugardegi, sunnudegi og mánudegi til ađ jafna mig eftir morgundaginn ef út í ţađ er fariđ.
Ég vona ađ ykkar tími renni líka upp og ţiđ fáiđ ađ njóta hans eins og ykkar langanir standa til en ţurfiđ ekki ađ beygja ykkur undir vilja annara nema í fullri sátt.
Vonandi fáum viđ öll gott veđur, hvert eftir sínum smekk.
Gleđilega Páska gćskurnar mínar og gruppeknus.

   (35 af 115)  
4/12/08 08:01

Villimey Kalebsdóttir

Ég vil taka ţađ fram.. ađ ţó ađ ţú sért já gulur eins og páskaungi, ţá sá ég í dag bláan páskaunga ofan á góa páskaeggi.
Ţađ var samt eitthvađ rangt viđ ţađ.

Gleđilega páska og knúúúúúúús!

4/12/08 08:01

Vladimir Fuckov

Gleđilega páska - ćtli sjeu ekki til grćnir páskaungar líka ? [Ljómar upp svo grćnum plútóníumbjarma slćr á ţráđinn]

4/12/08 08:02

Regína

Hafđu ţađ gott um páskana.

4/12/08 08:02

hlewagastiR

Já ţetta ber ţannig upp ađ frídagarnir koma bara allir í röđ ţetta áriđ. Óvenju gott. Greinilega brandapáskar. Hafiđ ţjer e.t.v. ađgang ađ tímavjel?

4/12/08 08:02

Fitta

Auđvitađ er ţinn tími kominn .

4/12/08 08:02

Einstein

Hvađ er ,,gruppeknus"? Hópfađm?

4/12/08 08:02

Grýta

Gleđilega páska Upprifinn.
Ég er líka í margra daga páskafríi, í fyrsta sinn í mörg ár og ég nýt ţess í botn.

4/12/08 08:02

Upprifinn

Ćnstćn segirđu, ertu viss um ađ ţađ sé ţitt rétta nafn?

4/12/08 08:02

Grýta

Ertu búinn ađ fá ţér einn í viđbót?
Eru ekki allir hér undir réttu nafni? Haha!

4/12/08 08:02

Upprifinn

ég h´lelt ţađ ţţú ert allavega grýtt og ég uppi, en ţessi ćnstćn virđist vera óttalegur bjáni.

4/12/08 08:02

Grýta

já máske... en undir sínu réttu nafni.
Skál! Skál í botn!

4/12/08 09:00

Huxi

Gleđilega páska Uppi minn...

4/12/08 09:00

Einstein

Óttalegur bjáni. Hvers vegna í ósköpunum segirđu svona lagađ? Var ţetta eitthvađ bjánaleg spurning hjá mér?

4/12/08 09:00

Upprifinn

Já Ćnstćn, já.

4/12/08 09:00

Einstein

Ég biđst afsökunar. Ég vissi ekki ađ ţetta vćri viđtekin venja hér. Mér finnst samt ađ ţú mćttir fara varlega í nafnaköll ţín í garđ annarra.

4/12/08 09:00

Upprifinn

ţú mátt gera skođanakönnunn um ţađ hvort ég á ađ fara varlega. Ef meirihlutanum finnst ţađ ţá skal ég fara varlega.

4/12/08 09:00

Einstein

Nei, ég mun ekki gera neitt slíkt. Ef ţér finnst ţetta allt í lagi, ţá verđur svo ađ vera.

4/12/08 09:00

Grýta

Ćnstćn slakađu bara á og vonađu hiđ besta og vertu tilbúinnn hinu versta.
Velkominn annars. Gaman ađ sjá nafnţekkta gáfumenn, ţig.

4/12/08 09:00

Grýta

Ći.... ég meina Velkominn og gaman ađ sjá ţig Einstein.

4/12/08 09:00

Upprifinn

skál mín kćra. XT

4/12/08 09:00

Einstein

Ég er mjög slakur og ţakka ţér fyrir hlýleg orđ í minn garđ Grýta. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ţetta er svosem ekki ţađ versta, en ég kann ekki viđ ađ vera kallađur bjáni fyrir ađ spyrja einfaldrar spurningar.

4/12/08 09:00

Grýta

Skil ţig og ađ sjálfsögđu sćttir ţú ţig ekki viđ ađ vera kallađur bjáni fyrir ţađ eitt ađ spyrja spurningu sem á fulla rétt á sér.
En sjáđu til... Upprifinn er barasta svonaqq fullur í kvöld opg ţess vegna er hann í gamansama og a´kafa gírnum,

4/12/08 09:02

Ívar Sívertsen

Fríiđ skapar manninn! Og til hamingju međ ţú veist...

4/12/08 10:00

krossgata

Einhvers stađar heyrđi ég: "Gleđikona í háska" - en ţađ átti ađ vera gleđilega páska. Gildir líklega einu.

4/12/08 10:01

Ívar Sívertsen

Gleđilega páska og farsćlt komandi vor, ţökkum liđiđ... nema markmanninn ţví hann var svo lélegur.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.