— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/11/05
Já gott hjá ykkur.

.

hvađ syngur ef svanir ţegja
sćl fćra blóm angan
hver fer viđ sig ađ segja
svefn ţarftu nú langan

dagur er dýrđ ţín
dveldu ţar lengi.
gap ef ţar viđ gín
gćldu viđ strengi

ţrastar er söngur hans ljúfasta ljóđ
lífinu flytur hann daglangt sinn óđ

   (99 af 115)  
2/11/05 07:00

Offari

Já bara gott hjá ykkur.

2/11/05 07:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Flott hjá ţér

2/11/05 07:01

Lopi

Mjög gott.

2/11/05 07:01

Billi bilađi

Mikiđ er ég ánćgđur međ ţetta.

2/11/05 07:01

Ţarfagreinir

Nokkuđ fagurt. Er ţetta ekki einhvers konar sonnetta?

2/11/05 07:01

Jóakim Ađalönd

Glćsilegt. Sonnetta er 14 línur, er ţađ ekki?

2/11/05 07:01

Barbapabbi

Vaki vaki vaskir menn, slá ţú hjartans hörpu strengi, - skál! í söngvatni.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.