— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 5/12/09
Enn af Sigga rćflinum.

Mađur er líklega alveg ađ missa sig.

Í London er Siggi ađ ţrasa og ţvćla,
og ţjálfađan lögfrćđing réđi hann sér.
Sérstakur vill viđ hann sárlega mćla,
en Sigurđur ţegir í klofiđ á sér.

Obb obb obb, sýndu svolitla mennsku.
Rob rob rob, sagđi Siggi á ensku.

Ţađ er ađ verđa ađ ţesskonar lensku
ađ ţrjótarnir okkar nú vilja ekki heim.

   (17 af 115)  
5/12/09 14:02

Regína

Aumingja fólkiđ. Ég ćtla bara rétt ađ vona ađ Eyjafjallajökull sé ekki ađ ţessu ţeirra vegna.

5/12/09 14:02

Grýta

Varla er Eyjafjallajökull ađ stoppa heimför ţrjótanna.

5/12/09 14:02

Grýta

Góđ vísa Uppi. Haltu áfram!

5/12/09 14:02

Regína

Nei, ég held ađ Eyjafjallajökull komi ţar hvergi nćrri.

5/12/09 15:00

Nermal

Eyjafjallajökull mun stoppa ţegar ţrjótunum verđur varpađ í gýginn............. Eđa ţađ er alveg ţess virđi ađ prufa.

5/12/09 15:01

krumpa

Flott vísa.

5/12/09 16:01

dordingull

Skemmtilegt og gott. En Nermal, í andskotans bćnum, ekki sturta Sigga í gíginn. Skrattanum gćti orđiđ bumbult og fjöllin sprungiđ.

5/12/09 16:01

Heimskautafroskur

Prýđilegt. Skál fyrir ykkur Sigga!

5/12/09 17:01

Offari

Og aumingja Siggi hann ţorir ekki heim

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.