— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 10/12/05
Gamla Gestapó

Mig er fariđ ađ langa ađ sjá gömlu innlegginn mín og annara, getur einhver góđur mađur eđa guđ svarađ ţví hvort ţess verđur kostur á nćstunni eđa bara einhverntíman.

ţađ er nefnilega ţannig međ mig ađ ekkert sem ég setti inn á gamla gestapó á ég annarsstađar.

   (108 af 115)  
10/12/05 06:01

Ívar Sívertsen

Ég er sammála ţessu og orđađi ţađ viđ Enter einhvern tíman. Síđan skvetti ég ţví hér fram á einhverjum ţrćđinum ađ opna mćtti sorpminjasafniđ aftur og setja ţar allt gamla efniđ en ţađ gćti reynst erfitt.

Ef Enter les ţetta ţá legg ég til ađ hann útbúi svćđi undir forsíđunni sem kallađ verđi Söguslóđir eđa Aldirnar og ţangađ geti menn fariđ til ađ lesa um liđna tíđ. Man ég fornu minnin kćr og man ég ţá tíđ ţegar ég lenti í gríđarlegum eltingarleik viđ Mikinn Hákon út um allt Gestapó. Mig langar til ađ rifja ţađ upp.

10/12/05 06:01

Haraldur Austmann

Ti hvers, til hvers? Lítum frekar á ţetta sem nýtt upphaf og .... já, nýtt upphaf.

10/12/05 06:01

Offari

Ţađ vćri samt gaman ađ geta skroppiđ ađeins í fortíđina.

10/12/05 06:01

Haraldur Austmann

Ţú ert líka framsóknarmađur.

10/12/05 06:01

Ţarfagreinir

Ég hefđi líka áhuga á ađ sjá gamla ţrćđi - sérstaklega kveđskaparţrćđina og Kaffi Blút.

10/12/05 06:01

Jóakim Ađalönd

Já. Orđsnilld deyr aldreigi.

10/12/05 06:01

Vladimir Fuckov

Vjer söknum líka margs af gamla Gestapóinu en oss skilst ađ ţađ muni birtast aftur en geti tekiđ tíma. Vonandi ţá sem einskonar 'archive' eins og ţekkt er á stórum spjallborđum.

Margt vćri gaman ađ rifja upp, t.d. brúđkaup Frella og keisarans, uppruna skrumgleypisins, velkomin lömbin mín, laumupúkaţrćđi o.m.fl. Auk ţess hvarflar ađ oss ađ ţarna sje e.t.v. ađ finna stćrsta safn er til er í heiminum (!) af íslensku efni í bundnu máli. Vćri fróđlegt ađ vita hvort svo sje. Gćđin eru reyndar afar mismunandi en inn á milli eru sannkallađir gullmolar.

10/12/05 06:02

Upprifinn

ţetta er rétt hjá Vlad. bara ferskeytlusafniđ er náttúrulega ómetanlegt og ábyrgđ ritstjórnar er mikil.

10/12/05 06:02

Haraldur Austmann

Ég vil ađ árgjaldiđ hérna verđi hćkkađ áđur en viđ förum ađ frekjast sko.

31/10/05 01:00

Herbjörn Hafralóns

Mig langar ađ geta lesiđ gömlu kveđskaparţrćđina. Ţar er margt gullkorniđ.
Svo leiđist mér hálfpartinn ađ vera bara óbreyttur gestur eftir breytinguna.

31/10/05 02:00

Gvendur Skrítni

Hćkkun árgjalds um 15% hefur veriđ samţykkt og verđur árgjaldiđ ađ auki verđtryggt hér eftir til ađ auka á verđbólgu.
Annars mćli ég međ ţví ađ ef viđ fáum gamla dótiđ aftur ađ ţađ verđi ađskiliđ nýja dótinu og ađ ekki verđi hćgt ađ bćta viđ gamla dótiđ.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.