— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 1/12/08
Andleysisergelsi.

árangur ég mikils met
mest ţegar ég ekkert get
yrkja ţó ađ ljóđ mig langi
líst mér illa nú ađ gangi
minn er hugur ţreyttur ţungur
ţjaka ann sár og minni sprungur
engin mun ţó iđka lćti
ćtla ađ lítiđ ţađ hér bćti
svo ég vona ađ sýni lit
og sendi hingađ betra rit.

   (39 af 115)  
1/12/08 09:00

krossgata

Einmitt. Ţarna er ég.

1/12/08 09:00

Kiddi Finni

Takk fyrir ţetta.

1/12/08 09:00

Regína

Ţetta er ekki slćmt. Ég bíđ spennt eftir betra riti.

1/12/08 09:01

Skemmtilegt ţetta.

1/12/08 09:01

Ívar Sívertsen

Ritin ţurfa ekki ađ vera merkilegt til ađ vera góđ!

1/12/08 09:01

Bölverkur

Ţetta er nú bara fjandi sallafínt. Annars leiđist mér ađ hrósa fólki.

1/12/08 09:02

Kveldúlfur

Er ţinn búinn bragardjús
og búrsins tómt ţitt kvćđahús
ţig andlaus fetar feimin lús
ţá fylltu aftur vísnakrús.

knús

1/12/08 10:00

Garbo

Ţetta er fínt hjá ţér.

1/12/08 11:00

Skreppur seiđkarl

Mér sýndist ţađ heita Andleysigeisli en ljóđiđ var ekkert í takt...

1/12/08 12:00

Hugfređur

Ég las ţetta líka fyrst eins og skreppur.

1/12/08 13:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ég las ţetta einnig í fyrstu einsog herramennirnir tveir hér ađ ofan, & ţótti nokkuđ spaugilegt. En ađ gamni slepptu, ţá er rétt ađ taka fram ađ innihald kvćđisins höfđađi vel til mín, enda oft upplifađ samskonar andleysisergelsisleisergeisla. [Ljómar upp yfir ţessu tilkomumikla orđi]

1/12/08 14:00

Dexxa

Flott ţetta

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.