— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 1/11/08
Komandi árshátíđ.

Ég spái alveg úrvals árshátíđ.

Glađur mun ég gestapóa góđa líta
tćkifćri taka og nýta
trúlega ţar lítiđ sýta

píurnar svo prúđar munu pilsum skarta
bara sýna besta parta
býst ég ekki viđ ađ kvarta

öl og vín ţćr allar munu eitthvađ smakka
neglur sínar nokkrar lakka
nú til ţessa alls ég hlakka

eitt er ţađ sem ekki er of gott ađ vita
hvort barmasspjöld má bara lita
og međ blindraletri rita.

   (25 af 115)  
1/11/08 05:00

hvurslags

Bráđgott!

Vel ţér fer í volćđi ađ vćta hvarma.
Ferđ í ţína góđu garma
gónir svo á kvenna barma.

Á ţeim má líta ţrennt sem jafnan ţér mun líka:
Frampartana fituríka
og flipa sem ađ nefnast munnur.

Ţú viđ sama heygarđshorniđ heldur gjarna.
Upprifinn er eđalstjarna
enda Garbo tókst ađ barna.

1/11/08 05:00

Grágrímur

Mig langar á árshátíđ...

1/11/08 05:00

Galdrameistarinn

Ć mig langar ekki baun enda allt saman tómar vćluskjóđur og kellingar.

1/11/08 05:00

Jarmi

Eins og venjulega tekur ţú myndir upp undir pilsin hjá kvenpeningnum og sendir mér. Ekki satt?

1/11/08 05:01

Offari

Passađu bara ađ tala ekki af ţér á árshátíđini.

1/11/08 05:01

Ívar Sívertsen

Syrgja munt og súta Sívertsenaleysi.
Upp ađ ferđu frekar Geysi,
fjćrst nú ţessu skítapleisi.

1/11/08 05:01

Dexxa

Flott ţetta.. skál!

1/11/08 05:02

Sundlaugur Vatne

Vel ork, kćri skáldbróđir. Sjáumst vćntanlega á árshátíđ.

1/11/08 05:02

Upprifinn

Viđ sjáumst á Árshátíđ. XT

1/11/08 05:02

Villimey Kalebsdóttir

En sćtt. Ţiđ gulu menn getiđ káfađ á hvor öđrum. <glottir>

1/11/08 05:02

Sundlaugur Vatne

Má ţađ [ljómar upp]?

1/11/08 06:00

Vladimir Fuckov

Vjer hjeldum nú ađ ţeir gulu hefđu ađallega áhuga á ađ 'lesa' vandlega, a.m.k. hjá Gestapíunum, ţađ sem stendur á nafnspjöldunum [Glottir eins og fífl]

Skál !

1/11/08 07:01

Jóakim Ađalönd

Ég starđi alla vega vel og lengi á nafnspjald Dulu hér um áriđ...

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.