— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 31/10/06
Um Krútt og fleira.

Sem ríkissáttasemjari baggalútíu sé ég mig tilneyddan ađ hasta á suma gestapóa kvenkyns sem hafa stađiđ fyrir grófu einelti gagnvart varnarlausum sampóum sínum.

Ađ undanförnu hefur nokkuđ boriđ á ţví hér á ţráđum ađ hinir og ţessir hafa veriđ kallađir krútt.
Ekki hafa allir tekiđ slíkum umsögnum vel og get ég ţar vísađ til hinna fleygu orđa,,vjer erum eigi krútt" sem sumir hafa jafnvel snúiđ út úr og segja ţá til dćmis ég er ekki krútt eđa ađrar setningar sömu meiningar.
Nú er ţađ svo ađ til dćmis Vladimir Fuckov er alls ekki krútt og ţví eđlilegt ađ honum verđi illa viđ ţví hann er mađur hreinskiptinn og vill ekki villa á sér heimildir.

Ţá kunna einhverjir ađ spyrja sem svo,,hvurn andskotann ţykist kjaftaskur og sorakjaftur eins og ţessi Upprifinn vita um ţađ hvađ er krútt og hvađ er ekki krútt og ćtlar hann ađ segja miđaldra konum og ţađan af eldri og yngri hvađ sé viđeigandi ađ kalla krútt?"

En tilfelliđ er einmitt ađ ég veit hvađ krútt er, ţađ kann ađ vera ađ ég hafi ekki vitađ ţađ í gćr eđa jafnvel fyrradag og ađ um síđustu helgi hafi ég veriđ í vafa en hér međ lýsi ég ţví yfir ađ mynd sem fylgir pistlingi ţessum inniheldur tvö krútt og ef ađ póar hugsa sér í framtíđinni ađ kalla hvern annan krútt eđa jafnvel dúllubossa ţá ćttu ţeir ađ skođa ţessa mynd og velta ţví fyrir sér hvort sá er til stendur ađ kalla krútt líkist innihaldi myndarinnar á einhvern hátt.
Ef ţessari einföldu reglu er fylgt munu deilur og leiđindi sem stundum blossa upp í kjölfar notkunar orđsins snar minnka og viđ getum ţá einbeitt okkur ađ gáfulegri efnum eins og ađ uppnefna hvert annađ.


   (87 af 115)  
31/10/06 20:01

blóđugt

Áhugaverđur punktur. Ég, sem miđaldra kona (eđa ţađanaf eldri), tek ţetta til mín og lofa ađ kalla engan krútt. Ég sé hins vegar ekki ţessa mynd sem ţú segir ađ innihaldi tvö krútt. Sé bara alls ekki neitt.

31/10/06 20:01

Vladimir Fuckov

Ćtli gestir hjer ţjáist almennt af krúttblindu ? Vjer sjáum ekkert heldur ekkert [Klórar sjer í höfđinu].

31/10/06 20:01

Upprifinn

Ţađ eru tćknilegir örđugleikar í gangi sem hljóta ađ tengjast nafni myndarinnar.

31/10/06 20:01

Vladimir Fuckov

[Ljómar upp] Ţađ er ótvírćđ sönnun ţess ađ VJER ERUM EIGI KRÚTT !

31/10/06 20:01

Upprifinn

ha ha ţetta tókst og ţađ verđur ađ viđurkennast ađ ég var bara of tregur til ađ fatta ţetta.

31/10/06 20:01

blóđugt

Ţetta eru náttúrulega hrikaleg krútt! Ég sé ţađ núna ađ Vladimir er sko alls ekki krútt í samanburđi viđ ţessa tvo.

31/10/06 20:01

Dula

Nákvćmlega, en ţađ kemur á móti ađ krúttin á myndinni eru náttúrlega allt öđruvísi krútt heldur en til dćmis börn og annađ ungviđi ţannig ađ krúttin eru eins misjöfn og ţau eru mörg. Ég er til dćmis kölluđ krútt á stundum og mér líkar ţađ bara ágćtlega.[Ljómar upp]

31/10/06 20:01

Galdrameistarinn

Krúttleg mynd
[Glottir]

31/10/06 20:01

blóđugt

Ég held ađ Vlad hafi fitađ alla orđabelgina.

31/10/06 20:01

Upprifinn

feitari orđabelgir eru krúttlegri.

31/10/06 20:01

Vladimir Fuckov

Sjeu ţeir krúttlegri slökkvum vjer hjer međ á feitletruninni.

31/10/06 20:02

Huxi

Af tvennu íllu er frekar hćgt ađ sjá eitthvađ krúttlegt viđ Hr. Vladimír heldur en ţessar búrtíkur.

31/10/06 21:00

Upprifinn

Huxi er greinilega ekki dýrafrćđingur heldur fífla af allra ömurlegustu sort.

Ţetta eru nefnilega hundhvopar svarthvítir.

31/10/06 21:00

krossgata

Ég hef séđ meiri krútt en ţetta, ţó ţetta séu ásjálegir hundar.

31/10/06 21:01

B. Ewing

Fínir hundar...

31/10/06 22:01

Óskar Wilde

Í minni sveit voru vinnudýr ţessi kölluđ hundar, rakkar, hundspott, hvuttar, seppar og ýmislegt annađ. En krútt hélt ég ćtíđ ađ vćri eitthvađ allt annađ.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.