— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 1/12/07
Dagurinn í dag.

upp á lappir latur skreiđ
lengi eftir blútnum beiđ
vesöld kvaldi karlinn ţá
kominn var međ bauga smá
viđ lyklaborđiđ sit og sífra
sjáiđ bulliđ fingra stífra
ég er ţunnur ţađ má sjá
ţarf nú ekki meir ađ gá
Upprifinn er aumast hrć
sem aldrei skildi hleypa af bć.

   (76 af 115)  
1/12/07 05:01

Galdrameistarinn

O-jćja. Ćtli ţú sért ekki ađ lýsa ástandi ansi margra gestapó í dag međ ţessum sálmi.
[Stynur ţungan og hreyfir sig varlega vegna höfuđkvala]

1/12/07 05:02

blóđugt

Ég er löt og mig langar ađ detta í ţađ. En ég nenni ţví ekki...

1/12/07 05:02

Huxi

Ţrátt fyrir stirđa fingur virđist ţú slysast til ađ hitta á réttu takkana á lyklaborđin. Ţetta er fínasta skemmtun ađ geta glott ađ annarra ţynnku. [Glottir ađ ţunnum Gestapóum]

1/12/07 06:00

Skrabbi

Bravó Upprifinn! Ţú ert međ ţetta í blóđinu... altso alkóhóliđ, hehe, skál!

1/12/07 06:00

krossgata

Fínn ţynnkusálmur.

1/12/07 06:00

Ívar Sívertsen

Frekar vildi ég vera ţunnur en veikur eins og nú!

1/12/07 06:00

Jóakim Ađalönd

Bull og rugl!

1/12/07 06:01

Reynir

Öndin hefur einstakt yndi af ţví ađ ráđast á vesćla nýliđa á Gestapó. Hver getur gleymt Úlfamanninum? Heiftin hjá öndinni var slík ađ ţađ er eins og ađ fylgjast međ soltnum hýenum á fengitíma. Áralöng gremja andarinnar fékk útrás í eineltinu. Ţá urđu hinar hýenutíkurnar ánćgđar og stóđu fnasandi međ morđglampann í augum og blóđuga skoltana og tautuđu: "Úlfamađurinn átti ţetta skiliđ, djöfull átti hann ţetta skiliđ."

1/12/07 06:01

Andţór

Góđur Upprifinn!

1/12/07 06:02

Skabbi skrumari

Skrabbi nćr mér alltof vel... ég ţarf ekki ađ svara hérna... salút...

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.