— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 3/12/11
Sumarhátíđ

í nýlegum hittingi okkar nokkura á heimili Madam Escofier kom til tals hvort ekki vćri rétt ađ halda sumarhátíđ gestapó í sumar á Garbo/Upprifins setrinu og skorađ á okkur hjónakornin ađ koma međ dagsetningu.
Helgin 13. til 15. júli hefur orđiđ fyrir valinu og er gestapóum bođiđ ađ koma ţá helgi međ góđa skapiđ og sletta úr klaufunum ásamt okkur, einhver hópur getur fengiđ gistingu innandyra og ađ auki verđur hćgt ađ koma fyrir tjöldum, hjólhýsum og ţess háttar búnađi umhverfis okkur.
Ég mun halda ţessu riti eđa ţrćđi í umrćđuhćfu ástandi til ađ fólk geti bođađ komu sína.
Viđ erum stađsett um ţađ bil 60 km. austan Akureyrar ţannig ađ ţetta er svolítill bíltúr frá höfuđborgarsvćđinu en samt ekki svo ćgilegur.

   (5 af 115)  
3/12/11 04:02

Billi bilađi

Ţarf mađur ađ koma međ sinn eigin sumar međ sér, og verđa uppskriftir ađ sumarréttum á stađnum?

3/12/11 05:00

Madam Escoffier

Nú erum viđ ađ dansa, Madaman bođar hér međ komu sína og vćntanlega tekur hún illfygliđ međ.

3/12/11 05:00

Heimskautafroskur

Ţetta er mikiđ kostabođ, takk fyrir ţađ. Verđ ţó fyrir mína hönd og viđhengisins ađ afţakka – fljúgum til meginlandsins ţessa helgi og verđum í burtu um tíma.

3/12/11 05:00

Fergesji

Hugsanlega mćtum vér, ţó líklegra sé ef nokkur gerir sér far af Austurlandi en vér munum jafnlangt frá setrinu til hinnar áttar.

Hiđ eina örugga er, ađ vér verđum stađsettir viđ sömu götu. [Glottir hálfankannalega.]

3/12/11 05:01

Regína

Mjög hentugt allt saman. Ţiđ sem mćtiđ verđiđ ađ ţola návist mína.

3/12/11 05:01

Herbjörn Hafralóns

Ţiđ megiđ alveg reikna međ ađ ég komi á mínum fjallabíl og vćntanlega međ tjaldvagninn í eftirdragi.

3/12/11 05:02

Upprifinn

Ţađ verđur vonandi nógur sumar hérna fyrir alla billi.

3/12/11 05:02

Galdrameistarinn

Ég og mitt viđhengi mćtum örugglega. Verđ samt ađ panta innigistingu ţar sem heilsa mín leyfir illa ađ ég gisti úti viđ.

3/12/11 05:02

Mjási

Áhugavert.

3/12/11 05:02

Huxi

Úr hvađa klaufum má ég sletta...? Buxnaklaufum? [Glottir eins og angurgapi]

3/12/11 06:00

Vladimir Fuckov

Hugsanlega klaufum ţeim er Hans nefnast.

Eigi erum vjer farnir ađ huga ađ formlegri sumarskipulagningu en stefnum ţó ađ formlegri komu.

3/12/11 06:01

Herbjörn Hafralóns

Hvernig er ástandiđ á veđurvélinni? Verđur hćgt ađ stjórna veđrinu umrćdda helgi eđa má mađur búast viđ éljagangi og hita í kringum frostmark?

3/12/11 06:01

Garbo

[Fer ađ hita vöfflujárniđ.]

3/12/11 06:01

Ísdrottningin

Hmmm einkar óheppileg dagsetning fyrir svo áhugaverđa samkundu...

3/12/11 06:01

Huxi

Veđurvélin er í toppstandi og verđur stillt á gott sumar frá 15 maí. Hvar ţađ góđa sumar verđur nákvćmlega fer ţó eftir hvar Forstöđumađur veđurfastofnunar Baggalútíska heimsveldisins verđur staddur ţegar ţar ađ kemur.

3/12/11 06:01

Upprifinn

Ţađ er alltaf gott veđur ţessa helgi.

3/12/11 06:01

Nermal

Ţađ vćri nokk gaman ađ mćta. En ţar sem erfđarprinsessan er enn full ung til ađ vera um lengra skeiđ í forsjá annara, ţá er ţađ vart gerlegt.

3/12/11 06:02

Upprifinn

hmm. á hún ekki afa í nágreninu?

3/12/11 07:00

Huxi

Búa afar í nágrenjum...?

3/12/11 07:01

Fergesji

Margir afar. Afar margir.

3/12/11 12:01

Fergesji

Ţađ tilkynnum vér hér međ, ađ mćting vor muni ađ líkindum tengjast mćtingu Offara.

3/12/11 13:00

Grágrímur

Ég mun hugsanlega reyna ađ mćta ef ég fć ađ sitja í hjá öđrum póa sem á leiđ frá suđvesturhorninu. Annars planlegg ég aldrei svona langt fram í tímann, svo ég kem međ stađfestingu síđar.

3/12/11 23:02

Línbergur Leiđólfsson

Ţađ sama og Grágrímur sagđi.

4/12/11 09:02

Villimey Kalebsdóttir

Sjáum til.

4/12/11 11:02

Dula

Ef ég fć ađ sofa uppí hjá yngsta syni ţínum
[glottir einsog fífill]
Ţá skal ég koma .

4/12/11 12:01

Ívar Sívertsen

Ţađ er skortur á vöntun á ţví ađ ţađ sé ekki óvíst ađ ég mćti ekki ekki... Sumsé, ég er enn ađ plana sumariđ.

4/12/11 12:02

Upprifinn

Dula pedó... ég skal spurja strákinn.

4/12/11 12:02

Dula

Takk Uppi minn, vissi ađ ţú skildir ţetta [glottir]

4/12/11 17:01

Ívar Sívertsen

Ég get boriđ ţćr fréttir ađ allt sé enn óvíst međ mig

5/12/11 15:01

Ívar Sívertsen

Óvíst sé ađ fréttir mig ađ allt ţćr ... bíddu nú viđ...

5/12/11 20:02

Herbjörn Hafralóns

Ef ţađ sé óvíst međ Ívar sé ţá ekki líka óvist hvort Hexia mćtir ekki.........? Ég sé nokkuđ viss ađ ég sé ţađ í hendi mér ađ allt sé í óvissu.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.