— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 1/12/07
Landkönnuđurinn.

Leiđbeiningar fyrir unga landkönnuđi

fjöll tvö teygja tinda sína
tignarleg yfir sléttunni ríkja
ofar en vogur í fjarđarbotni

Ţangađ sig fikrar ferđalangur
ferđin er tafsöm og leiđin ţraut
Ţangađ má ná međ seiglu og kjarki

víst munu skjálftar um landiđ lemja
látirđu hrađann ráđa för
betri er krókur en asi

getirđu leiđina gengiđ alla
gott mun ţitt atlćti verđa
ţú gengur landinu á hönd og landiđ ţér.

   (75 af 115)  
1/12/07 11:00

Rattati

Ţú hefur lesiđ Einar Ben sé ég.

Flott ljóđ.

1/12/07 11:00

Andţór

Töff!

1/12/07 11:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Vel ađ verki stađiđ atarna.

1/12/07 11:01

Álfelgur

Kúl!
Ber ţessi bragarháttur nafn?

1/12/07 11:01

Upprifinn

ég veit ekki, kann enga bragfrćđi og en síđur nöfn á hana.

1/12/07 11:01

Skabbi skrumari

Nokkuđ sniđugt... ég hefđi persónulega haft síđlínurnar stuđlađar, en ţetta er flott eigi ađ síđur... skál...

1/12/07 11:01

B. Ewing

Farsćldarljóđ. Mig langar í fjallgöngu.

1/12/07 11:01

Huxi

Er nú "náttúru"barniđ ađ vakna í Upprifnum. Fínt hjá ţér, en í svona landkönnun finnst mér keldan betri en krókurinn.

1/12/07 11:01

blóđugt

Djefulli gott!

1/12/07 11:01

Skabbi skrumari

Ég vil ađ ţađ komi betur fram ađ mér finnst ţetta helvíti flott...

1/12/07 11:02

krossgata

Ţetta er skemmtilegt. Mér detta í hug bćđi Ingólfur Arnarson og Leifur heppni, einhverra hluta vegna.

1/12/07 13:00

Jóakim Ađalönd

Bull og rugl...

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.