— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 10/12/05
Viđ erum saman.

mig langađi bara ađ skrifa félagsrit

bráđum sumariđ ég semsagt kveđ
og síđan heilsa bjartsýnn nýum vetri
kannski áfram verđur vont mitt geđ
ég vona samt ađ mađur gerist betri

ţví hér á blút viđ allmörg erum saman
og ćttum ekki ađ kíta um fánýtt stáss
ţó hafa megi af sumum ýmsan amann
er eflaust hćgt ađ gefa flestum pláss

sumir teningunum kátir kasta
og kenningarnar ađrir flétta í rím
eitthvađ hefur bísna bundiđ fasta
Baggalútur heitir ţetta lím

   (109 af 115)  
10/12/05 00:02

Offari

Áttu nokkuđ límuppleysir?

10/12/05 00:02

Sćla sćkýr

Ţađ er svo gaman ađ vera saman.

Mig langađi sko bara ađ kvitta.

10/12/05 01:01

Skabbi skrumari

Skál karlinn minn... skál

10/12/05 01:01

Heiđglyrnir

Og límiđ er gott...Skál.

10/12/05 02:01

Úlfamađurinn

Veistu ţađ Upprifinn ađ ţađ hafa einungis 4 heimsótt ţetta innlegg yđar. Svona er ađ vera ofbeldishneigđur, ég kannast nefnilega viđ ţetta sjálfur.

10/12/05 03:01

Úlfamađurinn

Ég er ađ velta fyrir sér hvort ađ Upphafinn sé í raun ađ viđurkenna ađ hann sé kleifhugi, ađ friđsami persónuleikinn sé snilldar snillingur á sviđi íslensks kveđskapar og ađ ofbeldishneigđi persónuleikinn vilji berja fólk sem er honum ekki sammála. Nú hafa báđir persónuleikarnir sameinast og er spurn hvađa latnesku heiti á ađ skíra ţessa persónuleikatruflun. Dettur einhverjum eitthvađ í hug?

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.