— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 1/11/06
Ţangađ og heim aftur. (föstudagur í helvíti)

ég slapp.

Fór eftir vinnu á fimmtudag áleiđis til borgar óttans og bleytunnar.
Ferđinn gekk í alla stađi vel nema hvađ ţađ var leiđinda myrkur sem mun ţó ađ mestu leiti skírast af ţeim árstíma sem valin var til ferđarinnar.
veđur var nokkuđ gott ţar til höfuđ borgin nálgađist, en ţá mátti ég gera svo vel ađ kveikja á rúđuţurrkum og veseni.
Innan borgarmarkann mćtti mér svo haglél, en ég var nokkuđ sáttur viđ ţađ ţar sem ég hafđi fastlega gert ráđ fyrir eldi og brennisteini.
Ađ loknum nćturóţolsrannsóknum var tekiđ til viđ athuganir á svokölluđum klösum og var fyrst fariđ í hina limlíku Smáralind en ţar sem ekki er gert ráđ fyrir ađ nokkur heilvita mađur láti sjá sig ţar var ég of snemma á ferđinni og vatt ţví mínu kvćđi í kross og heimsótti hina snúđlíku Kringlu.
Ţar voru óvinir ríkisins á fullu og tilbúnir ađ taka viđ og taka út af kortum mínum án hiks og gekk ţess vegna nokkuđ vel ađ sinna ţeim erindum sem meininginn var ađ ljúka á ţeim stađ.
Ţegar ţessu lauk var komin tími til ađ fara út á götu og nú sýndu Ţeir sitt rétta andlit Ţeim tókst ađ flćkja gatnakerfiđ fyrir framan bílinn minn og ţeir stóđu í vegi fyrir mér í formi götuvita, mislćgra gatnamóta, rangra akreina og voru auk ţess allt í kringum mig á blikkbeljum sínum og hindruđu ferđir mínar.
Ţó tókst ađ ljúka ţví erindi sem var ástćđa ferđarinnar en ađ ţví loknu var tekin sú ákvörđun ađ stytta ferđina og láta vađa norđur í nótt.
Óvinir ríkisins munu hafa komist á snođir um ţetta ferđalag mitt ţví ţeir lögđu í götu mína bćđi leiđinda veđur og hrćđilegt slys.
En ég komst ţó ađ lokum heim međ fjölskylduna og prísađi mig sćlan.

   (86 af 115)  
1/11/06 03:01

blóđugt

Ég ţarf ađ hćtta mér til ţessa guđsvolađa stađar í desember og viđ lestur ţessa pistils magnast upp í mér kvíđinn.

1/11/06 03:01

krumpa

Úff - vona bara ađ ég ţurfi aldrei til ţessa stađar!

1/11/06 03:01

Herbjörn Hafralóns

Nćst skaltu bara skilja bílinn eftir á Akranesi og taka strćtó í bćinn.

1/11/06 03:01

Upprifinn

Mér hefur nú ekki heirst ađ ţessir svokölluđu strćtisvagnar séu alfullkomnir.

1/11/06 03:01

Herbjörn Hafralóns

Jćja, láttu ţá a.m.k. verđa af ţví ađ taka bílprófiđ áđur en ţú kemur aftur. [Veltist um af hlátri]

1/11/06 03:01

Ţarfagreinir

Ţetta virđist skelfilegur stađur.

1/11/06 03:01

Garbo

Ţađ besta viđ öll ferđalög er ađ koma aftur heim. Viđ getum veriđ sammála um ţađ. Velkominn heim.

1/11/06 03:01

Offari

Ţú slappst bara vel ţví síđast ţegar ég tók frúna mína međ á ţennan herfilega stađ ţá ţurfti ég ađ kaupa mér sendibíl til ađ flytja allt drasliđ sem frúin keypti heim.

1/11/06 03:02

Kargur

Ég finn til međ ţér.

1/11/06 03:02

Útvarpsstjóri

Ţú ert nú meiri apakötturinn! Hvernig datt ţér í hug ađ eyđa nóttinni í akstur ţegar ţú gast nútt hana í Lomberspilun? Ég er hneykslađur!

1/11/06 04:00

krossgata

Ţú hefur ekki mćtt Vlad á skriđdrekanum? Ţađ vćri ţó alvöru Ţrándur í Götu.

1/11/06 04:01

Upprifinn

ţađ hefđi nú veriđ fínt. ég veit ađ Vladimir hefđi rutt brautina fyrir mig.

1/11/06 04:01

Limbri

Ég mćti líka nćsta desember. Ţađ verđur eitthvađ.

-

1/11/06 04:02

Regína

[Minnist međ ánćgju sinnar borgarferđar um helgina, enda notast mest viđ eigin lappir og leigubíla.]

1/11/06 05:01

Billi bilađi

<Fćr hland fyrir hjartađ ţegar hann sér nýju „jóla“myndina af Upprifnum>

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.