— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 10/12/10
Dagar og ţrautir

Upp rennur dagur, endalaust fagur,
ennţá vill ţađ nú til.
Í lífinu ţrautir, leggja okkur brautir,
ég lifandi ţetta skil.

Og kvöldiđ nálgast, af tímanum tálgast,
ég tek međ hugsunum far.
Mig er ađ kvelja, hve margt er ađ velja,
ég kann ekki ađ finna svar.

Ţó margt ţú sjáir, en fćrra ţú fáir,
framtíđ ţín brosir stillt,
Hvert sem skal stefna, fćrđu götuna gefna,
og getur svo allt sem ţú vilt.

   (8 af 115)  
10/12/10 02:00

Regína

Já, ţađ er munur ađ hafa straeto.is í lífinu og komast ţangađ sem ţú ćtlar.

10/12/10 02:01

Huxi

Jamm. Fyrirtaks sálmur. Eins og vanalega hjá ţér.

10/12/10 02:01

Heimskautafroskur

Takk. Flott. Skál!

10/12/10 02:02

Skabbi skrumari

Ţakka ţér... skál

10/12/10 03:02

Golíat

Ljómandi!

2/12/11 18:01

hvurslags

Ţetta er feiknagott, sérsaklega fannst mér miđjuerindiđ kalla til manns. Bestu kveđjur

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.