— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 5/12/09
Siggavísa

Ég má bara til ađ leggja ţetta frá mér hérna.

Siggi var úti međ aura í vasa
öllum ţeim hafđi hann komiđ í skjól
međ afleiđusamning var bófinn ađ brasa
bókhaldiđ geymdi svo hann undir stól

komdu hér ţessi sérstaki sagđi
Náđu mér sagđi Siggi ađ bragđi

í bankanum enginn um óknytti ţagđi
eflaust fer Siggi í járnunum heim.

   (18 af 115)  
5/12/09 11:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Stórskemmtilegur snúningur...

Ekki er úr vegi ađ benda á, ađ ţađ ţarf sáralítiđ sem ekkert ađ breyta 2. & 3. erindi Siggakvćđisins svo ţau passi alveg akkúrat, einsog sjá má á eftirfarandi slóđ:

http://www.gitargrip.is/siggi-var-uti/#

5/12/09 12:00

Regína

Góđur Uppi!

5/12/09 12:01

krossgata

Ţessi snúningur er betri en flestir sem ég hef rekist á.

5/12/09 12:02

Grýta

Flottur Upprifinn!

Ţennan snúning sá ég einhversstađar.

Siggi var úti međ milljarđ í vasa
allar hann hafđi ţćr í Lundúnaborg.
Smeykur um holtin var hann ađ brasa
almannarómur vill draga hann á torg.

Gagg, gagg, gagg segir Hreiđar á Hrauni.
Gagg, gagg, gagg segir Hreiđar á Hrauni.

Gráleitum augunum honum lambiđ launi
aumingja Siggi hann ţorir ekki heim

5/12/09 12:02

Vladimir Fuckov

Skál !

5/12/09 12:02

Nermal

Já SKÁL!!

5/12/09 13:00

Garbo

Snyrtileg vísa.

5/12/09 13:01

krumpa

Frábćrt - en bara eitt samt - hvernig veit Interpol ađ hann er 251 pund? Mér hrýs hugur viđ ţví ef ég verđ einhvern tímann eftirlýst ađ eftirlýsarinn viti nákvćma ţyngd mína - hana ćtti enginn ađ vita!

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.