— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 1/11/07
Til sakleysisins

eins og sólargeisli skín á sumardegi
syngur ţrösturinn á grein í maí
mig langar til ađ tala en ég ţegi
ţví töluđ orđ ţau skemma hvítan snć

ţví ađ ósnert blómin ilma betur
og engin hefur náttúruna bćtt
og jafnvel ţó ađ ríki rökkurs vetur
ţá rođnar fönn hvar fugli hefur blćtt

og ţó ađ fögur kona kveiki bál
og kunni mann ađ glepja á marga lund
ţá finna allir hver í sinni sál
ađ saklaust barn er kóngur hverja stund

   (46 af 115)  
1/11/07 11:02

krossgata

Fallegt. Ég er sérstaklega hrifin af fyrsta erindinu ađ hinum ólöstuđum.

1/11/07 11:02

Skabbi skrumari

Mjög flott... ţú rýkur upp vinsćldalistann hjá mér ţessa dagana (og varst ofarlega fyrir)... skál

1/11/07 11:02

Tigra

Vá. Ţetta fílađi ég í botn.

1/11/07 11:02

Offari

Ertu ekki bara ađ ţykjast vera saklaus núna?

1/11/07 11:02

Huxi

Ţú getur ort naggurinn ţinn, ekki bara veriđ íllyrtur frekjuhundur.

1/11/07 12:00

Regína

Virkilega fallegt kvćđi.

1/11/07 12:00

Glúmur

"saklaust barn er kóngur hverja stund"
- ţú auđgar tilveruna, hafđu ţökk fyrir.

1/11/07 12:01

Ţarfagreinir

Ţetta las ég oft. Skítagott.

1/11/07 12:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Afbragđsmassív lýrík, takk fyrir ţađ - & skál !

1/11/07 14:01

Anna Panna

Ţetta fannst mér mögnuđ lesning Uppi kćr. Ég er reyndar ósammála Krossu, mér finnst annađ erindiđ ótrúlega fallegt, ađ hinum ólöstuđum...

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.