— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 2/12/07
Veikindi.

Óvinir ríkisins taka á sig margar og smáar myndir.

Djöfull er ömurlegt ađ vera veikur.
ţessir pínulitlu óvinir ríkisins sem hafa lagt til atlögu viđ haus minn og háls svífast einskis í misgerđum sínum.
Ţeir valda hrikalegum höfuđverkjaköstum sem leggja mann flatan, ţeir láta mig fá hnerraköst sem standa í tíu mínútur í einu og valda hita sem gerir mig slappan og ennţá leiđinlegri en venjulega.
Ţvílík hörmung, og í ţokkabót var ég búinn ađ plana ţvćling um helgina yfir hálft landiđ til ađ hitta fullt af skemmtilegu fólki, ađ vísu ekki gestapóum heldur hinum ţjóđfélagshópnum sem ég umgengst.
Núna stefnir allt í ađ ég verđi ađ sleppa viđburđum nćstu helgar og allt er ţetta óvinum ríkisins ađ kenna.
Variđ ykkur á ţeim ţeir leynast víđa bölvađir.

PS.
Og daginn sem ég er veikur og hangi heima er enginn ađ skrifa neitt á gestapó..

   (72 af 115)  
2/12/07 14:01

Billi bilađi

<Setur upp sóttvarnargrímu>

2/12/07 14:01

Herbjörn Hafralóns

[Eykur lýsisskamtinn og bryđur sólhatt] Ég sendi ţér mínar bestu bataóskir og vona ađ Garbo sé dugleg ađ hjúkra ţér.

2/12/07 14:01

Andţór

Djöfulsins leiđindi. Vonandi batnar ţér sem fyrst!

2/12/07 14:01

Salka

Láttu ţér batna.

2/12/07 14:02

Huxi

Ég hjó eftir ţví ađ ţú sagđir hnerraköstin gera ţig ennţá leiđinlegri en venjulega. Ţetta kallar á ađ senda Garbo samúđar og hughreystingarkveđjur.

2/12/07 14:02

Kargur

Sammála Huxa. Ég vorkenni Garbo mun meira en ţér.

2/12/07 14:02

Garbo

Ég ţakka auđsýnda samúđ á erfiđum tímum.
<Gefur Upprifnum vel úti látiđ olnbogaskot og vonar ađ ţađ ţaggi niđur í vćlukjóanum.>

2/12/07 14:02

Upprifinn

Ekki sé ég ástćđu fyrir ţig ađ kvarta. varst fyrst í vinnunni og svo ertu búinn ađ vera á ţvćlingi í stađinn fyrir ađ hjúkra mér eins og Herbjörn sagđist vona ađ ţú vćrir dugleg viđ.

2/12/07 14:02

Útvarpsstjóri

Geturđu ekki hellt koníaki í glasiđ sjálfur?

2/12/07 14:02

Upprifinn

Jú en ég er nú varla mađur til ađ skipta um stöđ í sjónvarpinu líka.

2/12/07 14:02

Útvarpsstjóri

Ţá geturđu bara horft áfram á sömu stöđina.

2/12/07 15:00

krossgata

[Hrökklast aftur á bak og hrasar viđ]
Eigiđ ţiđ ekki fjarstýringu fyrir ţetta sjónvarp? Ég hefđi nú aldrei trúađ ţví ađ óreyndu ađ nokkur karlmađur léti fjarstýringuna í hendur konu sinnar, fyrr en hann neyddist til... ţ.e. ţegar hún myndi rífa hana úr köldum stirđnuđum höndum hans.

2/12/07 16:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ertu ekki ađ skríđa saman ?

Nú grunar mig ađ ég sé ađ fá ţessa horngrýtis pest.

2/12/07 16:02

Upprifinn

ég er skárri en alls ekki góđur.
Vonandi hef ég ekki smitađ ţig minn kćri.

3/12/07 02:01

Dexxa

Ţađ er alltaf ömurlegt ađ vera veikur..

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.