— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Saga - 5/12/07
Nágranni frá helvíti.

Persónur ţessarar sögu eru uppdiktađar.

Hann var kominn heim og bráđum fćri hann ađ tala viđ ţćr.
Fyrst blíđlega eins og hann elskađi ţćr, sem hann sennilega gerđi ţrátt fyrir allt. En síđan hćkkađi rómurinn og allt fćri í sama far og venjulega.
Ég hafđi mátt búa viđ ţennan ömurlega nágranna alllengi, fyrst hafđi ég umboriđ ţetta og jafnvel litiđ inn til hans annađ slagiđ, ţá hafđi ég séđ ţćr. illa farnar og ţreytulegar, marđar, snjáđar og alls ekkert augnayndi.
En nú eru liđin mörg ár síđan ég hef litiđ inn og í besta falli heilsa ég honum ţegar viđ mćtumst á götu eđa í dyrunum.
Ţessi hegđun hans hefur fyrir löngu gert mig fráhverfan ţví ađ vingast viđ hann eins og mig langađi svo mikiđ til fyrst eftir ađ ég áttađi mig á ađ ég var ađ flytja inn í sama hús og hann.
Nú byrja barsmíđarnar. Fyrst ţagnar hann og ég finn í ţögninni ađ hann stríkur ţćr blíđlega jafnvel ástúđlega en svo er fjandinn laus og hávađinn ćtlar mig ađ ćra, ţađ ţýđir ekkert ađ kvarta, einu sinni fór ég til lögreglunar og ţeir hlógu bara ađ mér. Hvort ég vissi ekki hver hann vćri? Hvort ég héldi ađ ţeir, lagana verđir ćtluđu ađ gera sig ađ fífli framan viđ hann út af einhverju vćli í mér?
Ég gafst upp.
En hvort sem hann er í sinfóníunni eđur ei ţá finnst mér hann vera ömurlegur trymbill.

   (62 af 115)  
5/12/07 05:00

Offari

Viđ vorum einu sinni nágrannar og ég er ekki lélegur trymbill. Ţú hlýtur ađ vera ađ tala um einhvern allt annan.

5/12/07 05:00

Jóakim Ađalönd

Hehe, góđ saga.

5/12/07 05:00

B. Ewing

Brrrrrrrúúmmm. Tissss!!!

5/12/07 05:00

Bleiki ostaskerinn

Ţetta hefđi veriđ allt annađ ef hann hefđi spilađ á saxófón.

5/12/07 05:01

Garbo

Ţađ getur stundum veriđ gott ađ eiga enga nágranna.

5/12/07 05:01

krossgata

Í ţessu tilfelli er harđfiskur hugsanalega meira spennandi en húđir.

5/12/07 05:01

Einn gamall en nettur

Hihihihihih...

5/12/07 05:01

Hvćsi

Ef ţér líkar ekki viđ mig, fluttu ţá út !

5/12/07 05:01

Apríl

Heyrđu mig ţađ er ég sem er ađ ćfa kjuđanna.
Stattu bara úti á međan.

5/12/07 05:01

Huxi

Ţessar bannsettar trumbur hans hafa örugglegta átt ţađ skiliđ ađ vera barđar ćrlega.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.