— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/12/06
Kafli og ekki kafli.

Hver og einn verđur ađ skilja eins og hann vill.

Móđir hćkkar himni á
heljartökin slakna
vilja grösin vakna ţá
en vita ei hvers ţau sakna.

   (94 af 115)  
2/12/06 21:00

Jóakim Ađalönd

Sólin er móđirin geri ég ráđ fyrir.

2/12/06 21:01

krossgata

Eđa međvitundin.
[Ljómar upp]

2/12/06 21:01

Billi bilađi

Skiliđ.

2/12/06 21:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Gott

2/12/06 21:02

Heiđglyrnir

Já ţađ e-đ ţarna sem í einfaldleika sínum, bara einfaldlega virkar....... Skál.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.