— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 1/11/06
Sagan af ástinni

Hver kannast ekki viđ einhverja útgáfu af svipađri sögu.

Hugsanir og vafi í mér veltast hverja stund.
Veistu hve ég mikiđ ţrái ađ komast á ţinn fund?
Aldrei munu ţá í glöđu hjarta mínu sjást,
merki um ađ ţađ hafi, eitt sinn ţjáđst af ást.

Aftur koma tímar og aftur koma ráđ
aftur get ég hamingjunni einhvernveginn náđ

Ég nú vil ţín njóta í nćđi sérhvern dag.
Notalega stund eiga, hvenćr sem er lag.
Aldrei vil ég týna ţeirri sćlu sem ég hef,
seinast hana af öllu í burtu frá mér gef.

Aftur koma tímar og aftur koma ráđ
aftur getum hamingjunni einhvernveginn náđ

Ađ lokum viđ svo saman leiđumst inn í nótt.
Lífiđ hefur kennt okkur ađ ganga frekar hljótt.
Ţó hugsanir og vafi í mér veltust hverja stund,
veistu hve ég feginn var, ađ komast á ţinn fund.

Aftur koma tímar og aftur koma ráđ
aftur gátum hamingjunni einhvernveginn náđ

   (82 af 115)  
1/11/06 13:02

krumpa

Ći, mađur tárast nú bara.

1/11/06 13:02

Andţór

Góđur, afskaplega góđur.

1/11/06 13:02

krossgata

Ţetta er eins og löng leiđ. Hlýlegt, súrt og sćtt.

1/11/06 13:02

Regína

Svo ţú ert svona rómantískur inn viđ beiniđ. Svona langtímarómantík hefur mér alltaf fundist heillandi.

1/11/06 13:02

Huxi

Ţađ vantar bara lag viđ ţetta ljóđ og Bó til ađ syngja... ţú ert kominn á rétta hillu, greinilega.

1/11/06 13:02

Skabbi skrumari

Sammála Huksa... ţetta er kjöriđ til ađ semja lag viđ... salút...

1/11/06 13:02

blóđugt

Ţú ert bara alveg djefulli góđur Upprifinn og virđist greinilega eiga jafn auđvelt međ ađ yrkja um ástina og klámiđ! [Flissar] Meira svona!

1/11/06 13:02

Jóakim Ađalönd

Ég skal semja lag: Dududu dudídu, badúdadúdabadú...

1/11/06 13:02

Grágrímur

ég sá nú bara Stebba Hilmars fyrir mér syngja ţetta... en mjög vel ort samt.

1/11/06 14:00

Leiri

Frábćr satíra á ástina og vćmnina! Upprifinn klikkar ekki. Bravó!

1/11/06 14:00

Útvarpsstjóri

Vel ort, ţú leynir á ţér gamli.

1/11/06 14:01

Heiđglyrnir

Góđur minn kćri Upprifinn...Riddarakveđja

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.