— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 9/12/07
leiđin/n

hann er skollinn aftur á
endalaus og fönnum drifinn
vor fć aftur ei ađ sjá
aldrei verđ af myrkri hrifinn

tungliđ ađeins sýnir sig
svona eins og hálft um nótt
forđast vill ađ mýkja mig
merli bak viđ skýin ţótt

gengna slóđ ég gćtinn feta
gái ađ stein í snjónum hvíta
allan veg ég ćtla ađ meta
aftur ţegar nć ađ líta

   (53 af 115)  
9/12/07 02:00

Einn gamall en nettur

Skemmtilegt gamli.

9/12/07 02:00

Álfelgur

Fagurt.

9/12/07 02:00

Ívar Sívertsen

Áhugavert og lýsir óneitanlega einhverri hugarangist.

9/12/07 02:01

krossgata

Mér finnst skína í pínulítla svartsýni í ţessu kvćđi. Örugglega vitleysa í mér.

9/12/07 03:00

Skabbi skrumari

Fín stemmning... [fćr sér nćtursjónauka]

9/12/07 03:01

Offari

Ertu ekki dottinn út úr leiđ?

9/12/07 03:02

Jóakim Ađalönd

Ţetta lagast međ nýju ákavíti. Skál!

9/12/07 04:00

hlewagastiR

Leiđinleg er leiđ ađ leiđi, sagđi skáldiđ. Ţetta var ekki leiđinlegt.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.