— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 3/11/06
Gleđileg jól.

Núna jólin koma í kvöld međ gleđi,
og kćta börn sem ţćgust beđiđ hafa.
Og nauđađ minnst í ömmu og í afa,
og ekki mikiđ truflađ ţau á geđi.

Pakka ćtla ađ opna svo međ látum,
og engin skildi fyrir reyna ađ vera.
Ţegar bönd af bögglum vilja skera,
býst ég viđ krökkum hérna ansi kátum.

Ađ rífa pappír pjakkar allir ţrá,
og pía sína gjöf ţónokkuđ skekur.
Ég mínu fési fölur undan sný.

Ţegar loks ađ ţau gjafir líta fá,
lífsandi ţeirra betri stefnu tekur.
Fćrast mun ró og fegurđ andlit í.

   (78 af 115)  
3/11/06 00:01

Andţór

Góđur! Glćsilegt! Takk fyrir!

3/11/06 00:01

krumpa

Frábćrt. God jul gamli!

3/11/06 00:01

Grágrímur

Gelđileg jól og hafđu ţađ sem best...

3/11/06 00:01

Ţarfagreinir

Sannarlega ódauđlegt. Gleđileg jólin!

3/11/06 00:01

blóđugt

Glćsilegt Upprifinn og gleđileg jól.

3/11/06 00:01

Huxi

Nú er ţinn timim alvag ađ bresta á. Ţú ert nátturlega Upprifinn eins og jólapakki. Gleđileg jól ţitt gamla fól og hafđu hól fyrir ljóđiđ.

3/11/06 01:00

Ívar Sívertsen

Jólin ţiđ öll! Flott hjá ţér Uppi!

3/11/06 01:01

krossgata

Jólalegt. Gleđileg jól!

3/11/06 01:02

Regína

Frábćrt, gleđileg jól!

3/11/06 02:00

B. Ewing

Gleđilegu jólin, millijólin, áramótin og langt inn í nćsta ár. [Ljómar upp] Ţetta mun vera allt saman satt og rétt.

3/11/06 02:01

Dula

Gleđilega hátíđ sömuleiđis .

3/11/06 03:01

Skabbi skrumari

Jólin... og takk fyrir allar gleđistundir og ţá ekki síđur ţetta félagsrit...

3/11/06 03:01

Nćturdrottningin

Gleđileg jól Upprifinn. Hafđu ţađ gott yfir hátíđirnar.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.