— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 1/11/08
Ljóta klúđriđ.

Raunheimaleikarinn sem fór á árshátíina fyrir mig fékk hattinn lánađan svo ađ einhver tryđi ađ hann vćri ţarna í mínu umbođi.
En hvađ var hann eiginlega ađ gera ţarna?
Hann skilar hattinum ţvćldum og krumpuđum og til ađ kóróna skömmina ţá hefur asnanum tekist ađ klína VARALIT í hann. Er til of mikils mćlst ađ hann reyni allavega ađ fara sćmilega međ ţađ sem hann fćr lánađ? Ha?
Síđan virđarst honum hafa áskotnast handjárn sem hann segist hafa fengiđ í verđlaun.
Hann fengiđ verđlaun?
Hverjum dytti sossum í hug ađ verđlauna ţennan apakött fyrir nokkurn skapađan hlut?
Ţetta er ekkert annađ en ódannađur lúsablesi sem hefur ţađ eitt til síns ágćtis ađ detta ekki niđur dauđur eftir nokkra snafsa.
Svo hefur auminginn í ţokkabót tapađ dýrindis stálpela sem mér áskotnađist eftir krókaleiđum frá einhverjum útrásarvíkingum í partíi.
Vonandi hefur hann ekki skađađ mína fáguđu ímynd međ einhverju flangsi í gestapíunum ţvi ađ ţar kann hann ekkert til verka og ég lagđi blátt bann viđ öllu káfi og nćrgöngulum barmmerkjalestri áđur en hann lagđi af stađ.

Međ vinsemd og vonandi gagnkvćmri virđingu.
Upprifinn.

Ef klípur rass og káfar barm,
karl á ţessu skeiđi.
Eintómt hittir ólán garm,
sér aflar kvenna reiđi.

XT

PS
Hvernig var ţađ annars međ hann Ívar, ćtlađi hann ekki örugglega ađ koma?

   (24 af 115)  
1/11/08 08:01

Regína

Týndi hann semsagt ekki handjárnunum? Hvađ ţykist hann ćtla ađ gera viđ ţau?

1/11/08 08:01

Upprifinn

Hann sagđi ađ ţau vćru nú ekkert sérstök, ţú hefđir allavega losnađ úr ţeim áđur en hann kom ţér í hús.
<glottir eins og api>

1/11/08 08:02

hvurslags

Vertu nú feginn ađ raunheimaleikarinn hafi yfirhöfuđ fengiđ hattinn, Kargur stóđ á honum viđ barinn ţegar ég dró hann undan og lagađi beyglurnar.

1/11/08 09:00

Jóakim Ađalönd

Öss. Ţađ er greinilega stórhćttulegt ađ senda ţessa leikara međ muni frá sér. Ég var nćstum búinn ađ lána feita pervertinum međ skallamyndunina (leikarinn sem ég notast viđ, vegna ţess ađ hann er ómenntađur og ţví ódýr) stafinn minn einu sinni, en mér leist ekki á ţađ. Ţađ var eins gott, ţví hann datt kylliflatur niđur stiga er heim kom, enda búinn ađ reykja svo mikiđ hass ađ Bob Marley hefđi hneyxlast...

1/11/08 09:00

Ívar Sívertsen

Var skallapopparinn sem sagt ađ skekkja sig međ offitusjúklingnum sem ég nota? Hann alla vega var svo skakkur ţegar ég náđi tali af honum ađ hann var kominn međ rastafléttur í skeggiđ. Jóakim, viđ verđum ađ fara ađ endurskođa leikaravaliđ okkar!

1/11/08 09:01

Villimey Kalebsdóttir

Já ég ţarf líka ađ endurskođa valiđ á leikkonu minni.
Hún er hrćđileg.

1/11/08 10:00

Jóakim Ađalönd

Hvernig skyldi úrvaliđ á leikurum vera í kreppunni?

1/11/08 10:01

Vladimir Fuckov

En hefur ţađ virkilega aldrei komiđ fyrir neina gesti hjer ađ leikararnir neiti ađ segja ţeim hvađ fram fór á árshátíđ eđa hliđstćđum samkomum ?

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.