— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 5/12/07
loksins

Ilmur vors um loftiđ leikur
lífiđ upp til hćđa rís
ađ snjórinn hverfi, snöggt ég kýs

Birta ylur bros og gleđi
bráđum alla fyllir hér
ţađ gott ástand ţykir mér

Sólardagar sumars kćta
sćlu veita hal og snót
kemst á hjörtu kast og rót

Ástin kveikir í mér líf
endalausa til ţín ţrá
öđru víst hún ýtir frá.

Svo mun haustiđ sćkja á
síst ţađ öllu breyta nćr
mín ţví lifir minning tćr.

   (63 af 115)  
5/12/07 04:02

Garún

Sweet

5/12/07 04:02

Jóakim Ađalönd

Fallegur sálmur. Seiseijá.

5/12/07 04:02

Offari

Er kominn vorleikur í ţig?

5/12/07 04:02

Andţór

Góđur!

5/12/07 04:02

Huxi

Ţađ er búiđ ađ opna skáldfjósiđ í Upprifnum og fyrsti kálfurinn er hlaupinn út í voriđ. Svona líka ljómandi fínn...

5/12/07 04:02

Útvarpsstjóri

Ţrćlfínt

5/12/07 04:02

krossgata

Ljómandi vorvísur.
[Lítur til veđurs]

5/12/07 04:02

Regína

Gaman af ţessu. [Ljómar upp]

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.