— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 31/10/07
Fyrirlestur um efnahagsmál

Regína vildi ţetta.

Ţetta er ósköp einfalt.

Undanfarin ár hafa ótíndir glćpamenn fengiđ ađ vađa um hagkerfiđ og hafa fengiđ borgađ fyrir ţađ(ţó ţeir hafi raunar oft á tíđum fengiđ heldur meira fyrir ađ hćtta ađ vađa en ţađ er önnur starfslokasaga)
Ţessir glćpamenn sem oft á tíđum kallast stjórnarformenn, bankastjórar eđa forstjórar hafa stundađ ţađ ađ fá lánađa ódýra peninga í útlöndum ´sk´ og notađ ţá til ađ ljúga upp gengi krónunar og ţar međ ţeirra eigin laun.
Síđan um dagin gerđist ţađ á heimsvísu ađ lausafé takmarkađist, afleiđingarnar fyrir okkar fyrrnefndu glćpamenn voru ţćr ađ ţeir gátu ekki lengur logiđ upp gengi og allt hagkerfiđ er ţar međ á leiđinni til botns en í lestinni sitja lántakendur undanfarinna ára, ţamba blút og láta eins og allt komi á óvart.

Ţetta ţurfti hinsvegar ekki ađ koma á óvart. Vinstri sinnađir stjórnmálamenn hafa undanfariđ varađ viđ grćđginni sem ógn viđ hagkerfiđ en hlotiđ ađ launum hlátur frá frjálshyggjupostulum og fylgissveinum ţeirra auk ţess ađ vera kallađir heimsendaspámenn sem hafa ekki vit á hagfrćđi.

Ţađ er ekki gaman viđ ađstćđurnar sem uppi eru í daga ađ ţurfa ađ segja ţađ en ţiđ voruđ vöruđ viđ.

   (50 af 115)  
31/10/07 04:02

Ţarfagreinir

Já, ţetta er víst ekki mikiđ flóknara.

'Skondiđ' annars ađ rifja ţetta upp, svona eftirá:

http://www.andriki.is/vt/myndir07/brottfor.gif

31/10/07 04:02

Regína

Ţakka ţér kćrlega. Ţú ert vćnn mađur.

31/10/07 05:00

Regína

Samt langar mig mest til ađ vita hvernig mađur getur orđiđ svona ótýndur glćpamađur eins og ţessir sem minnst er á í fyrirlestrinum.

31/10/07 05:00

Ţarfagreinir

Ef ţú vilt vera ótýndur glćpamađur er best ađ fremja glćp og gefa ţig svo fram viđ lögregluna, Regína. Ţá veit lögreglan nákvćmlega hvar ţú ert, og ţá ertu ekki týndur glćpamađur.

31/10/07 05:00

Upprifinn

Ţađ er mjög einfalt.

Ţú ferđ í lagadeildina og gengur í Sjálfstćđisflokkinn.
Eđa ţađ er allavega einfaldasta leiđin.

31/10/07 05:00

Ţarfagreinir

Já, svona ađ útúrsnúningum slepptum ţá er ţađ besta leiđin.

31/10/07 05:00

Vladimir Fuckov

Ţessi íslenska spilaborg hrundi ađ vísu á allt annan hátt en flestir sem ţví spáđu gerđu ráđ fyrir (međ fyrirvara um ađ spilaborgin sje örugglega hrunin sem virđist mjög líklegt). Ţeir höfđu ţó 'rjettar' fyrir sjer en ţeir sem töldu ađ aldrei fćri neitt verulega úrskeiđis.

Blandađ hagkerfi er best. Rjetta blandan finnst bara ţví miđur ekki alltaf. Hjer var ađ mörgu leyti nánast sovjeskt hagkerfi fyrir aldarfjórđungi eđa svo en nú var ţađ komiđ of langt í hina áttina.

31/10/07 05:00

Offari

Ţegar Framsókn fór úr stjórn hrundi efnahagslíf heimsins. Ţetta lagast ekki fyrr en Framsókn kemst í stjórn aftur svo best vćri ađ allir sameinuđust um ađ bjarga heiminum međ ţví ađ kjósa Framsókn. XB.

31/10/07 05:00

Villimey Kalebsdóttir

Akkúrat já, einmitt.. Aha.. já.. skil.. [Klórar sér í höfđinu]

31/10/07 05:00

krossgata

Vmwarepeningar.
[Dćsir mćđulega]

31/10/07 05:00

Jóakim Ađalönd

Ţađ kemur sér vel núna ađ vinna hjá ríkinu...

31/10/07 05:00

Regína

Já, og ótíndur glćpamađur er ţá sá sem er ekki búiđ ađ tína upp? En dugar ekki líka ađ fara í viđskiptafrćđi?

Skiptir engu, ţađ er of seint. Ég nć ţví ekki héđan af ađ verđa ótýndur/tíndur glćpamađur međ skrilljónir í vasanum.

Mig langar samt ađ spyrja Vlad, hvernig héldu flestir ađ borgin myndi hrynja? (Já ég veit, ég fylgist ekkert sérlega vel međ venjulega).

31/10/07 05:01

Kiddi Finni

Ţessir glćpamenn ykkar voru bara of sniđugir og of gráđugir. En svona fer ţetta alltaf. Reyndar Íslendingar sem ég ţekki vissu ţađ líka fyrirfram ađ svona gođćri getur ekki haldiđ áfram endalaust.

31/10/07 05:01

Nermal

Stór hluti af ţessum vanda eru allir ţessir peningar sem ekki eru til. Menn búa til peninga međ ţví ađ kaupa hitt og ţetta međ krosseignatengslum af ýmsum hćtti. Ţessir durtar kaupa hvor í öđrum međ ađ leggja inn hlutafé sem ekki er til. Ţetta eru allt einhver eignarhaldsfyrirtćki sem sömu svepprinir eru á bakviđ. Ţetta er eins og köngurlóavefur, hann virđist vera stór en ef ţú tekur stórann vef og hnođar hann saman í kúlu ţá verđur sú kúla ansi lítil.

31/10/07 05:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

[Klappar & skálar]

31/10/07 06:00

Vladimir Fuckov

Regína: Ţađ datt fćstum í hug ađ spilaborgin myndi hrynja vegna stórviđburđar á borđ viđ mestu kreppu í fjármálaheiminum síđan snemma á 20. öld (kringum 1930 eđa jafnvel 1914).

31/10/07 06:01

krumpa

Já, ég vissi ţetta sko, jájájá. En ég held ţađ sé ekki besta leiđin til ađ verđa glćpón međ milljón ađ fara í lagadeildina (ţađ er soldiđ löng og strembin leiđ sko), hugsanlega skárra ađ fara í viđskiptafrćđi (ef ţú nćrđ ţví ekki ađ verđa glćpón ţá geturđu fariđ ađ vinna fyrir ţér - lögfr ţéna bara 60% af ţví sem viđskfr ţéna). En besta leiđin er vćntanlega bara - fyrir nćsta platpeningagóđćri - ađ kaupa fín föt og fá lánađan hrikalega stóran og flottan jeppa! Restin kemur svo bara af sjálfu sér - man ekki eftir ţví ađ ţessir prinsar allir séu ađ kikna undan prófgráđum - en ţeir eiga föt og jeppa!

31/10/07 07:00

Upprifinn

Ţú mátt ekki misskilja mig kćra Krumpa. ţađ er engan vegin nóg ađ fara í lagadeildina heldur ţarf líka ađ ganga í Sjálfgrćđisflokkinn og ég er raunar á ţví ađ flokksskírteiniđ sé mikilvćgara.

31/10/07 08:02

J.Maltus

Getur einhver sagt mér......... hvort öreindahrađallinn hafi kanski ekki bilađ......... heldur sogi til sín alla peninga í heiminum? Alla vega finnst mér skrýtiđ ađ ţeir virđast allir hafa horfiđ um svipađ leiti og hann var settur í gang

1/11/09 06:01

Sannleikurinn

kenna samsćrisbćkur í skólum - hlusta meira á raunsćissinna.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.