— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 4/12/07
Ţiđ eruđ ćđisleg.

ég ćtlađi ađ vera jákvćđari.

mér lýst á ţessa sundurleitu hjörđ
međ lofyrđum vil gylla hennar nafn
hvar ljóđin falla í fögnuđi á jörđ
svo fagrar af ţeim rćđur miklar skapast.

í hópnum kalla vil ég mína vini
og vćnti ţeirra gćsku ef móti blćs
hvort sem eru af gulu, grćnu kyni
ég get á ţeirra vinskap alltaf treyst.

og ţó ađ suma kalli krútt og apa
og kellingarnar reyni stöđugt viđ
ţiđ vitiđ ađ ég er ađ gaspra og gapa
og gengur ekkert nema kćtin til.

   (68 af 115)  
4/12/07 05:02

Lopi

Glćsilega ort og takk!

4/12/07 05:02

Andţór

Ţú ert ćđislegur!

4/12/07 05:02

Hexia de Trix

Ha? Ertu ţá ekkert ađ meina ţađ ţegar ţú skjallar mig? [Glottir]

Til hamingju međ daginn, annars. [Ljómar upp]

4/12/07 05:02

Skabbi skrumari

Brilljant...

4/12/07 05:02

Jarmi

Takk kallinn minn.

[Knúsar Upprifinn... afar karlmannlega auđvitađ]

4/12/07 05:02

Regína

Frábćrt!

4/12/07 05:02

Upprifinn

Jú Hexia ég meina ţađ alltaf ţegar ég reyni viđ ţig.

4/12/07 05:02

Grýta

Hvađ međ rauđa kyniđ? <Strunsar pirruđ út og skellir á eftir sé>

4/12/07 05:02

Aulinn

Sömuleiđis krúttiđ mitt!

4/12/07 05:02

krossgata

Vinalegt. Skál!
[Skálar]

4/12/07 05:02

Offari

Ţú ert krútt.

4/12/07 05:02

Billi bilađi

<Reynir viđ Upprifinn>

4/12/07 06:00

Sundlaugur Vatne

Já, viđ erum öll ćđisleg og viđ munum öll deyja!

4/12/07 06:00

B. Ewing

Takk Uppi.

Grýta, ţú mátt vera gul í smá tíma [Glottir]

4/12/07 06:00

Jóakim Ađalönd

Ţú getur bćđi ort reiđur og glađur. Ţađ er kostur. Skál!

4/12/07 06:00

Huxi

Já, já greyiđ mitt. Ţú ert ágćtur líka.

4/12/07 06:00

Kondensatorinn

Flottur.

4/12/07 06:01

Tigra

Knús!

4/12/07 01:01

Dexxa

Geggjađ ;)

4/12/07 01:02

Garún

Ćji, líkar ţér ekki viđ rjóđar kinnar knúsilíus

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.