— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 2/11/06
Ađ beiđni Skabba Skrumara er hér međ minnt á hagyrđyngamótiđ á miđvikudag

Ađventumót verđur haldiđ miđvikudaginn ţann tólfta desember á tímabilinu frá sirka 21:30 til 23:+, fer soltiđ eftir gangi mótsins..Yrkisefni eru eftirfarandi.

Kynning á ţér, eđa lof um annan hagyrđing

Hvađ langar ţig í í jólagjöf?

Á hvađa hátt ber ţitt kyn helst af hinu kyninu?

Hvernig viltu eggiđ ţitt?

Lýstu Gestapó í stuttu máli.

Laumupúkaefni verđur kynnt á mótinu sjálfu.

Skál.

   (79 af 115)  
2/11/06 09:02

Andţór

Hvernig er hćgt ađ gleyma ţví. [Skál]

2/11/06 10:00

Salka

Mega viđvaningar mćta?

2/11/06 10:00

Upprifinn

Allir mega mćta og yrkja af hjartans list.
og ekki mun ég sem stjórnandi amast viđ viđvaningslegum töktum.

2/11/06 10:00

Salka

Kynningin á manninum mér
mćtti ef til vill bíđa
Ţví gjarnan vil ég hrósa hér
Hagyrđingnum fríđa.

2/11/06 10:00

Jóakim Ađalönd

Á hagyrđingamótiđ held ég sleppi,
ađ halda lög og reglum ekki keppi.
Stjórnandi er Upprifinn ei góđur,
annađ ćtl'ađ éta andans fóđur.

Kveđja, leirskáld...

2/11/06 10:01

blóđugt

Ég mćti! Verđ laus úr borg óttans ţá.

2/11/06 11:02

Skabbi skrumari

hmmm... hvenćr og hvar, hversvegna og hví?

2/11/06 12:01

Skabbi skrumari

hmmm... takk fyrir áminninguna... ég reyni ađ mćta... skál...

2/11/06 12:01

Upprifinn

Af ţví ađ ţú ert svo gleyminn og ţađ er haldiđ á sama ţrćđi og venjuega út af ţví.

2/11/06 12:02

Billi bilađi

<Bíđur eftir ađ mótiđ opni>

<Trommar međ fingrunum í borđiđ>

2/11/06 13:01

Skabbi skrumari

Ég mćti... Skál

2/11/06 13:01

Skabbi skrumari

Ég hlakka svo til... Skál

2/11/06 14:01

Skabbi skrumari

Jćja... nú fer ţetta ađ skella á... Skál

2/11/06 14:01

Billi bilađi

<Skellir hćlkrók á Skabba>

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.