— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 1/12/09
góđ kvöldstund

um loftiđ veltast ljósin björt
loga slćđur grćnar
gylla himinn geislaskört
grefst ţar nćturbirtan svört
norđurljósasveiflur veifa vćnar

tunglsins sigđ er nćstum ný
ţađ napurt til mín starir
tillit ţess ég trauđla flý
en tárast er ég undan sný
kvöld sem ţetta varla lengi varir

   (20 af 115)  
1/12/09 20:02

Offari

Gott kvöld.

1/12/09 21:00

Regína

Fallegt.

1/12/09 21:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Toppkveđskapur — fagurlega fönguđ stemmning.

1/12/09 21:00

Valţjófur Vídalín

Fínasti sálmur hr. Upprifinn.

1/12/09 21:00

Kiddi Finni

Stórfínt.

1/12/09 21:00

Heimskautafroskur

Takk. Skál!

1/12/09 21:02

Einn gamall en nettur

Flottur.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.