— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 5/12/06
Samfélag

.

berst um loftiđ blóđrautt ský
birtu sína ţiggur
ţeirri stjörnu ađeins í
er okkur nćrri liggur

ţannig fer um allt sem er
eyland hvergi stendur
ţú sem ţykist meiri mér
móđur ertu kenndur

eins og ţigg af ţér mitt ljós
ţá ég veiti líka
einhversstađar einstök rós
ađstođ hefur slíka

svo mun áfram enn um sinn
ei má sundur losna
ţungur reynist róđurinn
ef reipin fara ađ trosna.

   (92 af 115)  
5/12/06 01:01

Billi bilađi

Skál!

5/12/06 01:01

Billi bilađi

Ţetta er rosafínt hjá ţér.

5/12/06 01:01

Regína

Ţetta er torskiliđ. Vel ort, en torskiliđ.

5/12/06 01:02

krossgata

Mér finnst ţetta nokkuđ laglegt, samband ekki sundrung.
Skál!

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.