— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 5/12/06
Örvćnting.

Ţetta er auđvitađ auglýsing og allt ţađ en ég bara varđ.

Ţannig standa málin ađ ég á nokkra hvolpa Border Collie+íslenskur fjárhundur, Ţeir eru orđnir níu vikna og ţurfa ađ fá heimili.
Ef ţiđ hafiđ áhuga sendiđ mér ţá einkapóst eđa tölvupóst.
Athugiđ ađ ég bý norđur í landi.

   (91 af 115)  
5/12/06 16:00

Offari

Ći Mágkona mín er á leiđinni austur til ađ ná sér í hvolp.

5/12/06 16:00

Lopi

Ég ER hvolpur.

5/12/06 16:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Mig langar gjarnan tilađ fá hund á heimiliđ; en hika ţó ennumsinn, einkum vegna óvissu um ađ geta aliđ hann upp á viđunandi hátt sökum tímaskorts (ellegar skorts á tímaskipulagshćfileikum).
Hvet ţó alla í sömu sporum tilađ hugsa máliđ & jafnvel ađ slá til . . .

5/12/06 16:00

Útvarpsstjóri

Kannski ég fái einn hjá ţér í nćstu viku, ég skal hugsa máliđ.

5/12/06 16:02

Vímus

Ég legg ekki í slíkt af ótta viđ ađ ţá fari ég endanlega í hundana.

5/12/06 16:02

Ib Sen

Ég skal taka ţá alla, sendu mér ţá bara hingađ suđur til mín međ nćstu rútu. Ekkert endilega á fćti.

5/12/06 17:01

Dula

Hvernig vćri ađ sýna myndir af krúttunum. Eru ţeir óalandi eđa hávćrir. Ég skal taka ađ mér einn ţegar hann er orđinn tveggja ára.

5/12/06 17:01

Hakuchi

Sýndu endilega mynd. Ég veit um fólk sem hefđi gott af ţví ađ fá hund ţarna fyrir norđan, en ţađ er eitthvađ ađ ţrjóskast.

5/12/06 19:01

Tigra

Ég á einmitt yndislegan hund sem er ţessi sama blanda og ég get vottađ fyrir ađ ţeir verđa einstaklega geđgóđir og gáfađir!
Ég veit ekki hvort ţetta er eitthvađ líkt blöndunni hjá Upprifnum, en minn leit svona út fullvaxinn:

http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=tigra &myndnafn=voffi.jpg

Hann er besti voffi í heimi!

5/12/06 19:01

Jóakim Ađalönd

Mig vantar einmitt hvolpa í kjötkássuna mína. Eru ţeir ţéttholda?

5/12/06 20:02

Upprifinn

Mínir verđa ekki svona mikiđ íslenskir, eyrun verđa líklega hálfreist og rófan nokkuđ örugglega ekki hringuđ.
Litirnir eru svart og hvítt, tvćr tíkur eftir enn.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.