— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 3/11/06
Gleđilegt ár.

Takk fyrir ţađ sem viđ höfum átt saman á liđnum árum.

Nú senn er ár í burtu alveg flogiđ,
og öll ţess mistök nakin síđan standa.
Hvort sem ţau voru huga eđa handa,
heimskuleg gerning jafnvel orđiđ logiđ.

Ţess nú ég óska öllum hér í grennd,
á ári nćsta mikiđ betur gangi.
Og minningum fćrri frá sér kasta langi,
fallandi lukka burtu verđi send.

Nú lengi hef ég tölt um vefsins veg,
og vafrađ hćsta tind og lćgsta slakka.
Hér sá ég loksins fyndinn fróđleiksmola.

Nú vona ekki hafi öllum leiđst ég,
ykkur vil finan viđurgjörning ţakka,
sem skćting hafa lengi ţurft ađ ţola.

   (77 af 115)  
3/11/06 07:00

blóđugt

Gleđilegt ár Upprifinn! Glćsilega kveđiđ.

3/11/06 07:00

Billi bilađi

Gleđileg ár og ţakkir fyrir ţađ liđna.

3/11/06 07:00

Garbo

Takk sömuleiđis!

3/11/06 07:00

Lopi

Gleđilegt ár!

3/11/06 07:00

Andţór

Gleđilegt ár meistari!

3/11/06 07:00

Grágrímur

Gleđilegt ár og takk fyrir frábćra vefveru á ţví sem er ađ líđa...

3/11/06 07:01

Hóras

Gleđilegt ár!

3/11/06 07:01

Salka

Gleđilegt nýár!

3/11/06 07:01

krossgata

Gleđilegt nýár!!
[Fýrar upp í einni tertu]

3/11/06 07:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Gott nýtt ár

1/12/07 01:00

Herbjörn Hafralóns

Gleđilegt ár og takk fyrir ţađ gamla.

1/12/07 01:00

Regína

Gleđilegt nýár Upprifinn.

1/12/07 01:02

Útvarpsstjóri

Gleđilegt ár.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.