— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/11/05
Ţađ sem ég sé.

Ţegar leiđa á lífiđ mitt
leggur, ţú víst bćtir
um ţig margir segja sitt
sífellt dómum mćtir

í ţér mćtast illt og gott
oft af deilum flćđir
sumra nemur sinni á brott
samt ţú kćti glćđir

í ţér gerjast ljóđ og leir
leturmyndum safnar
ţó hvergi betur tóri tveir
tunguliprir hrafnar.

á degi ţegar dauft var geđ
djupt í ţínum skútum
ég vil gleđi játa međ
ég mćtti baggalútum

   (98 af 115)  
2/11/05 09:00

Regína

Eins og talađ út úr mínu hjarta.

2/11/05 09:00

Offari

Ó já hér á Eskifirđi er engin en Apótekiđ hér selur okkur Baggalútsskífur ásam öđru geđnćrandi efni.

2/11/05 09:01

Skabbi skrumari

Ljómandi... salútíó mínó vinó...

2/11/05 10:00

Jóakim Ađalönd

Saúde!

2/11/05 10:01

Billi bilađi

Alveg fram á síđustu línuna var ég viss um ađ ţetta vćri um Gimlé. (Er hann ekki búinn ađ vera nógu lengi í sjálfskipuđum skammarkrók. Mađur verđur ađ prófa ađ búa til ólöglegar vísnagátur til ađ sjá hvort hann gefi sig.)
Annars, mjög gott. [Skálar]

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.