— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 4/12/08
Kertaljós í golu.

Löngun minna liđnu daga,
litur ţeirra, ilmur, hljóđ.
Í mér rennur ennţá blóđ.

Völlinn yfir vöppum saman,
villumst, hittum leiđ á ný.
Óveđurs ţótt ógni ský.

Sorgir pínslir sultur gleđi,
söngur tregi, missir ţrá.
Enn mig töfra augu grá.

Funi, losti, fyrri ára,
fegurđ ţögn og lítiđ bros.
Tilfinninga flóđ og gos.

Ađ lokum munu ljósin slokkna,
logniđ fylla vitund smá.
Saman ganga sálir ţá.

   (34 af 115)  
4/12/08 11:02

Heimskautafroskur

Fallegt. Gott. Skál!

4/12/08 12:02

Anna Panna

Langađi bara ađ segja ađ mér finnst ţetta afskaplega fallegt...

4/12/08 13:00

Garbo

Takk.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.