— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 31/10/04
Halló Bagglýtingar

Ţetta er bara smá kynning

kominn er hér upp á borđ
einn sem kveđju sendir
aldrei vandar vísuorđ
og vonda lesti hendir

mig langar til kveđa í kút
ţá kappa sem hér yrkja
og Barbapabba baggalút
međ bögum mínum kyrkja

kannski einum eđa tveim
ég lýsi eins og svíni
fyrir fram ţađ segi ţeim
ţetta var í gríni

viljiđi á mig ata saur
ekki má ţví forđa
ţađ má stilla mér viđ staur
og stinga ljóđakorđa

ég vona samt ađ saman
setjum vísur bestar
nú er alltaf gaman
ađ yrkja eins og hestar.

   (115 af 115)  
31/10/04 03:00

Skabbi skrumari

Ţetta er besta kynning sem ég hef séđ... Salút... ég er bara upprifinn af ţessu Upprifinn minn... Skál

31/10/04 03:01

Krókur

Skál og velkominn! Ég vona ađ ţú munir hafa gaman af ţessu.

31/10/04 03:01

Enter

Flottur hattur.

31/10/04 03:02

Skabbi skrumari

Takk Enter... Skál

31/10/04 03:02

hundinginn

Velkominn og farnist ţjer vel.

31/10/04 04:01

Texi Everto

ÉG er međ langflottasta hattinn, íhhhaaaa.

31/10/04 04:02

Upprifinn

Texi og Skabbi!
ŢAĐ VAR VERIĐ AĐ TALA UM MINN.
Takk fyrir móttökurnar ţćr hafa veriđ frábćrar.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.