— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/12/07
Í von um bót og fyrirgefningu.

ég hef áđur haft uppi stór orđ um ađ hćtta ađ segja ljótt og ađ hćtta ađ vera leiđinlegur viđ gestapóa sem ekki hafa gert neitt til ađ eiga ţađ skiliđ.<br /> Nú skal ţađ takast.

Mig langar í ljóđi til ţess,
ađ láta ykkur vita um eitt.
Mér ţykir ţađ meira en leitt,
ég mun víst einn dag segja bless.

Orđ mín ég kann ekki vanda,
ţeim sjaldan ég beiti víst rétt.
Ţetta er alls ekki frétt,
útgöngu mun ég ţó vanda.

Nú dónaskap engan vil yrkja,
en allt ţetta fallega styrkja.
Fegurđar sćlusöngva,
sem ég og á ykkur ţröngva.
Ţetta skapheita flón međ skínandi kjaft,
skamma mun dóna og fylliraft.

   (73 af 115)  
2/12/07 11:01

B. Ewing

Bíddu varstu ađ tala illa um mig?

2/12/07 11:02

Útvarpsstjóri

Vel ort, en ég set spurningarmerki viđ innihaldiđ. <glottir eins og fífl>

2/12/07 11:02

Grágrímur

Dramadrottning...

2/12/07 11:02

Herbjörn Hafralóns

Ef ţú átt jafnmörg innlegg á "Segđu eitthvađ fallegt...." ţrćđinum eins og "Segđu eitthvađ ljótt....", er ţá međaltaliđ ekki bara í besta lagi?

2/12/07 11:02

Upprifinn

ef ađ mađur gćti nú haldiđ sig viđ ađ segja ljótt á segđu ljótt. [dćsir.]

2/12/07 11:02

blóđugt

Flott hjá ţér.

2/12/07 11:02

Offari

Ég skal fyrirgefa ţér enda hefuruđu aldrei sagt neitt nćgjanlega ljótt um mig til ađ ţađ gćti veriđ satt.

2/12/07 12:01

Mjási

Upprifinn! Ekki hćtta!
Međ ógeđs kjaftinum tćtta,
okkur ađ skamma og skađa
og skítlegum orđum bađa.

2/12/07 12:01

Regína

Upprifinn, viltu bćđi fá bót OG fyrirgefningu? Til hvers vantar ţig bót?

2/12/07 12:02

Hvćsi

Afhverju hef ég aldrei heyrt neitt ljótt um mig frá ţér ?
Ég vill heyra sora um mig !!!

2/12/07 12:02

Upprifinn

Regína, ég vonast eftir ađ fá bót ţađ er ađ mér batni af sorakjaftinum. En ég vonast eftir fyrigefningu ţeirra sem ég hef drullađ yfir í orđum án ţess ađ ţeir/ţćr ćttu ţađ skiliđ.

2/12/07 12:02

Regína

Ţú fćrđ ţá enga fyrirgefningu frá mér. Ég man ekki eftir neinu sem ég ţarf ađ fyrirgefa, svona í svipinn allavega.

2/12/07 12:02

Upprifinn

í fyrra kallađi ég ţig ljótu nafni á rafmćlisţrćđinum.

2/12/07 12:02

Regína

Ó, já, nú man ég ţađ. Bölvađur skíthaus getur ţú veriđ, ţú fćrđ sko enga fyrirgefningu nema ţú getir komiđ međ iđrun og yfirbót.

2/12/07 12:02

Regína

Ć, ţađ er ljótt af mér ađ kalla ţig skíthaus, fyrirgefđu. [Rođnar af skömm.]

2/12/07 13:00

krossgata

Ögn angurvćrar vísur. Ekki minnist ég ljótra orđa í minn garđ, en ef ţau leynast einhvers stađar ţá er ţér fyrirgefiđ. Svo ţarf mađur kannski ekki alveg ađ láta af svona ósiđum og getur bara bölsótast á annan hátt. Mér finnst gott bregđa fyrir mig dönum í stađ blótsyrđa: "Ja, hvur danskur" og fleira skemmtilegt er til.

2/12/07 13:02

Andţór

Ţú mátt hrauna yfir mig ţegar ţér hentar. [Skál]

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.