— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/11/06
Kaffi og sígó.(hin hliđin)

ég verđ vonandi ekki hengdur og skotinn fyrir ţetta

ţú komst til mín í dögun
hún var korter yfir fimm
ţú vaktir mig og ég varđ svaka fúl
samt hellti ég á kaffi og vđ kveiktum okkur í
ţú í filterslausum Camel ég í cool
Ţú ţóttist ţurfa ađ fara og ég ţóttist vita ţađ
og hellti mjólkusulli út í kaffiđ mitt
ég sagđist mundu sakna ţín ţú sagđir ekki neitt
og sykurmola hentir út í ţitt

Kaffi og sígó kaffi og sígó er allt sem ţú vilt
kaffi og sígó kaffi og sígó og sjáum síđan til

ţú horfđir út um gluggann
á gráa bílinn ţinn.
en sagđir ekki mikiđ yfirleitt
ég vildi verđa módel
og ţú sagđist vera skáld.
en svo varstu nú hreint ekki neitt.
ţú stakkst mig síđan af.
ţá var klukkan orđin sjö
ţađ var kalt og ţađ var dimmt
og ţađ var regn
Ég horfđi á ţig fara
en ţú leist mig varla á
og tilveran varđ sykurlaus og svört.

kaffi og sígó kaffi og sígó er allt sem ţú vilt
kaffi og sígó kaffi og sígó og sjáum síđan til

   (81 af 115)  
2/11/06 04:00

Offari

<Hengir Upprifinn>

2/11/06 04:00

Garbo

Ţađ var gott ađ reykja.

2/11/06 04:00

kolfinnur Kvaran

<réttir Offara sexhleypuna>

2/11/06 04:00

Amma-Kúreki

Ekki ađ furđa ađ stelpuskinniđ hafi stungiđ af
Café Créme vindlar ţessir bláu bjarga öllu

2/11/06 04:01

Ívar Sívertsen

[sparkar í Kolfinn]

2/11/06 04:02

Andţór

Ahhh kaffi og sígó. Góđ hugmynd.

2/11/06 04:02

blóđugt

Mann langar bara í rettu...

2/11/06 05:02

Huxi

Ţetta er ljóti eymdarinnar bömmerinn hjá ţessu liđi...
Fínn texti samt.

2/11/06 06:00

Jóakim Ađalönd

Ég átta mig ekki á ţessu. Er ţetta texti guđanna, eđa er ţetta stćling á honum?

2/11/06 06:00

Upprifinn

Ţetta er eins og fram kemur í titli (hin hliđin)

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.