— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 1/11/09
Ţolinmćđi.

Eflaust er eđa verđur til Doktorsritgerđ í heimspeki um ţetta efni, en glćtan ađ ég myndi nenna ađ lesa hana.

Ef ég ćtlađi ađ gera rannsóknir á ţolinmćđi og langlundargeđi myndi ég trođa mér inn í einhvern hóp ţar sem ákveđnar umgengnisreglurvćru í gildi.
Reglur sem ţó mćtti á hverjum tíma sveigja svolítiđ til án ţess ađ mađur vćri settur út í horn.
Ég myndi gera sjálfan mig ađ hluta samfélagsins en samt hanga á grensunni í ţó nokkurn tíma en smásaman fćra mig upp á skaftiđ međ ţví ađ verđa sífellt leiđinlegri og leiđinlegri.
Ţessu myndi ég halda áfram ţangađ til annađhvort allir vćru orđnir svo reiđir viđ mig ađ mér vćri ekki vćrt lengur eđa ţangađ til einhver áttađi sig á ţví hvađ vćri í gangi og kćmi upp um mig.
Ţá myndi ég ţakka fyrir mig og láta mig hverfa úr ţví samfélagi og aldrei koma til baka.
‹Ljómar upp.›

   (13 af 115)  
1/11/09 22:02

Ţarfagreinir

Áhugaverđ pćling - en stundum verđa svona tilraunir til alveg af sjálfu sér.

1/11/09 22:02

Heimskautafroskur

Hmmmm. Ertu ekki búinn ađ vera ađ gera ţessa tilraun hér árum saman?

1/11/09 22:02

Hvćsi

Ég verđ ađ taka undir međ frosknum.
ţú komst hér um miđja nótt og hefur vaxiđ einsog sveppur og sama hvađ mađur reynir ađ losna viđ ţig , kemuru alltaf sterkari inn.
En ţú ert samt ágćtur félagi og ţig vil ég ei missa.

Prufađu samt ađ mćta á nýtt vefsvćđi međ fússi og skrifa 300 félags... ég meina pistla um kynfćravörtur á einum mánuđi, ţá geturu kanski unniđ ţér inn jafnmiklar óvinsćldir og frćndi ţinn sannleikur.

1/11/09 22:02

Vladimir Fuckov

Vjer verđum ađ lýsa oss alfariđ ósammála Hvćsa um ađ Upprifinn hafi birst hjer fyrst um miđja nótt. Hiđ raunverulega miđnćtti hjer á landi er ekki fyrr en talsvert eftir kl. 24 (á höfuđborgarsvćđinu nálćgt kl. 01:30).

1/11/09 22:02

Hvćsi

(Dauđskammast sín fyrir ţessi tćknilegu mistök)

1/11/09 22:02

Billi bilađi

<Veitir Hvćsa tilfinningalegt svigrúm til ađ skammast sín almennilega svona einu sinni>

1/11/09 23:00

Regína

Félagsritiđ hér fyrir neđan heitir núna ................... (42)

Mér finnst ţetta klassi á einhvern hátt sem ég get ekki skilgreint.

1/11/09 23:00

Ţarfagreinir

Sammála Regínu. 42 sko.

1/11/09 23:00

Arne Treholt

Ţetta minnir mig einhverra hluta vegna á unglingsárin og fyrsta hjónaband mitt.

1/11/09 23:01

Villimey Kalebsdóttir

<Brosir>

1/11/09 23:02

Huxi

Áđur en Sanni birtist hérna hefđi ég alveg geta trúađ ţér til ađ geta framkvćmt svona tilraun. En eftir ađ hafa kynnst honum blessuđum sé ég ađ ţađ er ekki frćđilegur möguleiki. Ţú ert einfaldlega ekki nćrri nógu leiđinlegur...

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.