— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 4/12/07
Enn eitt.

Ţegar hugsanir um ţig og lífiđ allt saman
ţjóta gegnum hugann líkt og ör af streng
verđ ég orđlaus og veit ekki hvađ skal segja
en međ ţig viđ hliđ mér héđan í frá geng

ţađ er sćla mest og engu öđru hún er lík
ekkert skáld mun geta spunniđ slíka ţrá
ţetta er hamingjan sem ţar fer sem ađ förum viđ
Ţađ er vor og himins rönd sem gullin brá

ég vil leika fyrir ţig mín ljóđ og hugsanir
láta söngva hjartans stjórna minni gjörđ
ţínar vonir vil ég gera ađ vonum mínum
víst ađ ţinni hliđ kemst engin hér á jörđ.

   (66 af 115)  
4/12/07 13:00

Kargur

Vćmin slepja.

4/12/07 13:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţađ er býsna gott í ţessu.

4/12/07 13:00

Huxi

Ţú átt ţađ alveg til ađ vera almennilegur... svona stundum.

4/12/07 13:00

hlewagastiR

Ég vissi ađ ţú vćrir glađur af ţví ég er kominn aftur en ég vissi ekki ađ ţađ hefđi svona djúp áhrif á ţig [tárast].

4/12/07 13:01

albin

Hver komst yfir lykilorđ Upprifins?

4/12/07 13:01

krossgata

Hvađ er ţetta, mjúka hliđ Uppa er geymd hérna í félagsritunum. Ég er svolítiđ skotin í fyrsta erindinu sérstaklega.

4/12/07 13:01

Andţór

Ćđislegt krúttiđ mitt!

4/12/07 13:02

Dula

AWWWWWW Almáttugur hvađ ţetta er fallegt.

4/12/07 14:00

Rattati

Vćmiđ eđa ekki, ţetta var fallegt.

4/12/07 15:02

Skabbi skrumari

Krúttubollan mín... [klípur í kinnarnar á Upprifni]...

4/12/07 16:02

Jóakim Ađalönd

Bragurinn er góđur. Innihaldiđ hefđi getađ veriđ samiđ af ástsjúkri kjánastelpu.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.