— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 31/10/05
Síđast á ferli: 14/10/06 19:46

Áhyggjur mínar hafa aukist.

Nú hef ég miklar áhyggjur af honum frćnda mínum.Svo virđist ađ ţrjúţúsundasta innleggiđ hafi riđiđ honum ađ fullu og nú sé hann eins og viđ segjum kjaftstopp.
í gćrkvöldi náđi Offari ţeim áfanga ađ senda inn sitt ţrjúţúsundasta innlegg rétt fyrir hálfeitt.
Síđan hefur ekki heirst frá honum hósti né stuna hvađ ţá meira. Ţó hefur hann veriđ hér á ferđinni.
Hefur einhver orđiđ var viđ eitthvađ óvenjulegt í fari hans undanfarna daga sem gćti skírt ţessa undarlegu hegđun?
Ég er bara órólegur og hef áhyggjur af greyinu og ţess vegna gat ég ekki orđa bundist.
Ţađ skal tekiđ fram ađ ţetta er skrifađ nćrri sólarhring eftir síđasta innlegg Offara.

   (105 af 115)  
31/10/05 14:02

Herbjörn Hafralóns

Ćtli hann hafi ekki bara fengiđ einhvern vírus? Vonandi lagast hann ţó fljótt.

31/10/05 14:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Helvítis trölliđ óskađi m´r ekki einu sinni til hamingju međ rafmćliđ fari hann bara niđur og norđur

31/10/05 14:02

Offari

Ţetta er bara andleysi, jćja ţetta útskýrist í nćsta félagsriti.

31/10/05 14:02

Offari

Lesa brćđurnir ekki ţađ sem ég skrifa um félagsritin?

31/10/05 14:02

Upprifinn

Guđi sé lof ađ ţú ert kopminn aftur.

31/10/05 14:02

Herbjörn Hafralóns

Ég vissi ađ ţetta gat ekki veriđ alvarlegt.

31/10/05 15:00

Rasspabbi

Hann hefur eflaust veriđ međ hiksta drengurinn og átt erfitt međ mál. Offari fćri nú ekki ađ kveđja án ţess ađ láta vita af sér - ţó ţađ vćri handan grafar.

31/10/05 16:00

hlewagastiR

Offari er undarleg sál, ćtli pabbi hans viti af ţessu?

31/10/05 16:00

Jóakim Ađalönd

Hvernig gat ţetta veriđ ritađ nćstum sólarhring á eftir téđum tíma, ţegar félaxritiđ er sett inn sama dag?

31/10/05 16:01

Upprifinn

síđasta innlegg Offara á undan ţessu félagsriti var sett inn rétt uppúr miđnćtti en ţetta félgsrit var skrifađ uppúr 23 kvöldiđ eftir.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 24/6/20 21:33
  • Innlegg: 16112
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.