— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 3/12/07
Söknuđur

ţetta er ort um söknuđinn og tómleikatilfinninguna sem stundum kemur yfir mann og mađur veit ekki hvort mađur á ţađ skiliđ eđa hvort ţetta er bara tilviljun.

ég inni í mér fann fiđring sem nú fjarar út
og undarlegur drungi svćfir sál
og allt sem ađ ég áđur hafđi upplifađ
virđist ekki vera nema tál.

ţú ert föst ţeirri veröld sem ég ţekki lítt
og ţjakar daga ţungi aftur mig
til hversdagsins nú hverfur hugur dapur
og forbođin er minning ţessi um ţig.

svo víst koma sumars svartir dagar
mig aftur fer ađ hungra eftir ţér
ţó dođi angurs eflaust fái eitthvađ lćgt
ţćr öldur sem ađ brjótast inni í mér.

   (70 af 115)  
3/12/07 23:00

Grýta

Gangur lífsins.
Nokkuđ góđ tjáning hjá ţér í einlćgu ljóđi.

3/12/07 23:00

Galdrameistarinn

Djöfull er ţetta flott.

3/12/07 23:01

Jóakim Ađalönd

Jamm. Flott er ljóđiđ. Um hvađ/hvern er ort?

3/12/07 23:02

Regína

Ţetta fer ađ syngjast í hausnum á mér ţegar ég les ţetta, en ég átta mig ekki á laginu.
Ţetta vekur líka forvitni.

4/12/07 02:02

Álfelgur

Ţađ er erfitt ađ vera einmanna... Glćsilega frábćrlega flott lýsing hjá ţér!

4/12/07 03:01

Andţór

Ég kannast nú reyndar ekki viđ ţessa tilfinningu en vel orđađ hjá ţér.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.