— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 31/10/05
Hvar má?

Fréttatímar sjónvarpstöđvanna voru stútfullir af stórum fréttum í kvöld; enn eitt fjöldamorđiđ í Amerískum skóla, ţingsetning og allskyns pólitík ţess utan. Fangar frá Guantanamo í viđtali og allt.

Ţađ var líka sagt frá hátíđahöldum á Grundartanga vegna stćkkunnar álversins ţar - henni er semsagt lokiđ og álveriđ er nú meira en tvöfalt stćrra en ţađ var í upphafi.

Nú spyr ég - missti ég af fréttunum af ţví ţegar stćkkuninni var mótmćlt; missti ég af ţví ţegar mótmćlendur klifruđu upp í krana á Grundartanga; fóru mótmćlafundirnir vegna ţessarar stćkkunar alveg framhjá mér?

Ţađ var líka sagt frá ţví ađ innan árs hyggst Century Aluminium hefja framkvćmdir viđ álver í Helguvík - hóstar einhver eđa stynur yfir ţví sérstaklega eđa er bara bannađ ađ reisa álver á Austurlandi?

Sorrí gott fólk, en ţykir ykkur skrýtiđ ađ Austfirđingum ţyki sem ţeir séu lagđir í einelti af gáfuđu fólki úr höfuđstađnum?

Fökk.

   (23 af 164)  
31/10/05 02:02

Offari

Ég var nú bara ađ frétta af ţessu fyrst í kvöld viđ gleymdum ađ mótmćla ţessu.

31/10/05 02:02

Ţarfagreinir

Ţađ eru einfaldlega engar eđa fáar fréttir fluttar af ţessum stćkkunum. Fylgist mađur kannski svona illa međ? Ţađ er svo sem möguleiki líka.

31/10/05 02:02

Amma Hlaun

Já láttu ţau heyra ţađ Haraldur!

31/10/05 02:02

blóđugt

Ég reyni ađ passa mig á ţví ađ sonur minn sjái ekki allan hryllinginn sem sýndur er í fréttatímum svo ég horfi barasta yfirleitt ekki á sjónvarpsfréttir. Kannski fara hlutirnir framhjá mér í útvarpsfréttunum, ég veit ekki.
Kannski finnst fólki rangt ađ vernda börnin frá viđbjóđnum sem viđgengst ađ sýna í sjónvarpinu á ţeim tíma sem ţau eru pottţétt vakandi. Sumir gćtu jafnvel sagt ađ ţetta sé jú heimurinn eins og hann er og börnin hafi bara gott af ţví ađ horfa á.
Búllsjitt...
Ég var rétt áđan ađ reyna ađ útskýra fyrir fimm ára gömlum drengnum (sem skilur ekki enn til fulls konseptiđ 'dauđi') ađ ţađ vćru bara ljótir menn sem myrtu litlu systur sínar og ađ svona menn fćru í fangelsi ađ eilífu (kannski óskhyggja í mér?), en hann var semsagt hjá afa og sá fréttirnar ţar. Ég hefđi frekar viljađ ađ hann sći áttrćđa herstöđvarandstćđinga fagna burtför hersins eđa 'gáfađ fólk úr höfuđstađnum' mótmćla álverum. Fjöllum meira um svoleiđis hluti.

31/10/05 02:02

Haraldur Austmann

Punkturinn minn var ţessi: Af hverju heyrist hvorki hósti né stuna vegna álversframkvćmda á suđvesturhorninu en allt verđur vitlaust ţegar á ađ reisa álver annarsstađar? Fréttin um Grundartanga og Helguvík var bara ţarna sem stutt og sćt frétt innan um allt hitt.

Ţetta hefur ekkert međ skođanir mínar á álverum ađ gera eđa öđru ţví sem í fréttum ađ kann ađ vera, heldur velti ég bara áfram spurningu sem ég heyri Austfirđinga gjarnan varpa fram: Hvar eru mótmćlin ţegar talađ er um álver fyrir sunnan?

Ég velti fyrir mér hrćsni mótmćlenda.

31/10/05 02:02

blóđugt

Jájá ég veit. Ég fór út fyrir efniđ.

31/10/05 02:02

Haraldur Austmann

En ég er samt sammála ţér međ fréttir og börn.

31/10/05 02:02

Hexia de Trix

Nú hef ég kannski ekki kynnt mér málin til hlítar, en ímynda mér ađ ţetta snúist kannski miklu frekar um virkjanir en álver. Fólk er kannski ekki hrifiđ af álverum, en sér ekki ástćđu til ađ klifra í krana út af ţeim einum og sér. Hins vegar eru virkjanamálin viđkvćmari. Ég man ekki eftir ađ hafa heyrt um stór landsvćđi sem fóru undir vatn vegna Grundartanga eđa munu fara undir vatn vegna Helguvíkur.

Ţetta voru tvö sentin mín, svo ég sletti til hálfs.

31/10/05 02:02

Haraldur Austmann

Ţetta er eflaust rétt hjá ţér Hexia en spyr ţá: Fyrst önnur orka en sú úr fallvötnum er ekki tiltćk á Austurlandi, er ţá rangt ađ nýta hana?

31/10/05 02:02

Upprifinn

kannski er ţađ bara rétt sem mađur heyrir ć oftar,ađ ţessi mótmćli séu fyrst og fremst til komin vegna ţess ađ íbúar á suđvesturhorninu ţola ekki ađ ţađ sé sóađ svona miklum peningum úti á landi.

31/10/05 02:02

Ugla

Hćtt'essu tuđi Halli og komdu ađ kela.

31/10/05 02:02

Haraldur Austmann

Ókídókí.

31/10/05 02:02

feministi

Kannski hefđi ţjóđinni ekki sárnađ álvers stefnan ef ţau yrđu öll byggđ í Reykjavík og nágrenni. Ţađ er náttúrulega ótrúlega grunnhyggiđ ađ fórna svona miklu af stórkostlegri náttúru okkar fyrir eitthvađ skítapakk úti á landi.

31/10/05 02:02

Lopi

Ég hef aldrei veriđ á móti álverinu á Austurlandi. Hins vegar er ég á móti ţví ađ öllu landinu verđi sökkt og ađ álver verđi í hverju krummaskuđi ţannig ađ ég er byrjađur ađ mótmćla. Ţađ gerđi ég međ ţví ađ viđra mig og fara í kvöldgöngu međ Ómari Ragnarssyni.

31/10/05 02:02

Golíat

Ekki finnast mér beinlínis fallegar myndir af Hellisheiđinni og heitavatnsrörunum sem ţar hlykkjast um.
Ég man líka alltaf frasa frá Ómari ţegar hann var ađ fjalla um nýlegar virkjanaframkvćmdir og stíflugerđ, mig minnir í Ţjórsá; "...en ţćr sjást nú ekki frá ţjóđveginum..". Ţađ var sem sagt í lagi ađ stífla, virkja og spilla náttúrunni ţar, til ađ unnt vćri ađ stćkka í áveriđ í Straumsvík af ţví ţađ var úr alfaraleiđ. Á sama tíma hamađist hann gegn Kárahnjúkavirkjun. Blessađur kallinn.

31/10/05 02:02

Haraldur Austmann

Myndir? Hefur ţú aldrei komiđ suđur Golíat?

31/10/05 02:02

Hexia de Trix

Golíat, ef ég hef skiliđ Ómar rétt ţá var hann alltaf ađ reyna ađ vera dipló og varđ ađ hafa mikiđ fyrir ţví ađ fela sínar skođanir í frétta-umfjöllunum sínum. Ég efast ekki um ađ ţarna hafi hann veriđ ađ mćla gegn betri vitund.

31/10/05 02:02

Jóakim Ađalönd

Ég mćldi einu sinni gegn betri vitund. Ţađ voru nćstum 6 lítrar...

31/10/05 02:02

Jóakim Ađalönd

...af gírolíu.

31/10/05 03:00

krumpa

Er sammála blóđugt - held ađ ţađ ađ fćra fréttirnar til kl. 7 hafa veriđ samsćri andfeminista - ég hef amk ekki horft á fréttir síđan - kćri mig ekkert um ađ láta barniđ mitt horfa á ţennan hrylling - (man hvađ ég sjálf hafđi alltaf miklar áhyggjur af ţví sem ég sá í fréttunum, yfirvofandi kjarnorkuárásum o.s.frv. ) ţannig ađ síđustu árin hef ég veriđ yndislega óuppfrćdd og veit ekkert um ţađ hvađ er ađ gerast í hinum stóra heimi. Kára-hvađ???

31/10/05 03:01

Ísafold

Dj... tuđ er ţetta í karltuskunni. Helvíti fór Ívar annars illa međ ţig hér um áriđ. Tekur ţetta bara nćst..

31/10/05 03:01

voff

Ég vitna nú bara í stystu raedu sem haldin hefur verid á Alpingi: "Álver rísi!".

31/10/05 04:01

Golíat

Jú Haraldur, var um miđja síđustu öld á vetrarvertíđ suđur á Hornafirđi. Ţađ er mjög minnisstćtt, sérstaklega ungfrú Dýrafjörđur og stöllur hennar.
Hexía, Ómar fór aldrei dult međ andúđ sína á virkjunarframkvćmdum viđ Kárahnjúka, enda sá hann fram á ađ missa einkaflugvöll sinn undir vatn.

31/10/05 04:01

Gaz

Ég er á móti álverunum, hvar svo sem ţau eru reist. Ég barasta var ekki á klakanum til ađ mótmćla!

31/10/05 04:01

Ísdrottningin

Kárahnjúkavirkjun veldur varanlegum spjöllum á mínu heittelskađa hálendi, ţví er ég á móti.
Álver eru annar handleggur í mínum augum.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504