— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 6/12/03
Eru bćndur heimskir, lambiđ mitt?

Á vorin verđur allur áróđur um umferđaröryggi hjóm eitt ţví ţá hefst svigakstur ökumanna víđa um land. Á vorin opna bćndur hliđin og hleypa rollunum sínum út á veg. Djöfulsins ósiđur.

Opinbera umferđaröryggisbatteriíđ er í sífellu ađ hvetja okkur til ţess ađ aka varlega, spenna beltin, virđa hrađatakmarkanir - ţađ er meira ađ segja bannađ ađ halda á gemsa og tala í hann viđ akstur. Gott og vel. Ţessu hlýđum viđ flest ađ mestu leyti en ţví tekur Umferđarstofa bćndur ekki á teppiđ? Ţessa dásamlegu, íslensku bćndur?

Ţađ er talađ um ađ reka fé á fjall og ţví geri ég ráđ fyrir ađ einhverntíma hafi bćndur gert nákvćmlega ţađ - rekiđ fé sitt til fjalls. Sú tíđ virđist liđin hjá bćndum, sumum bćndum a.m.k. ţví á ferđ minni um Austurland í dag voru fleiri sauđir í vegköntum en nokkurntíma inn á Alţingi. Á einum stađ voru hliđin opin og ferfćttir ullarhnođrarnir léku sér á veginum fyrir framan bćinn; á öđrum stađ ók ég nćrri ţví á ferfćtta fjölskyldu ţar sem ég var ađ taka fram úr í rökkrinu og ég lagđi mig, farţega minn og fólkiđ í hinum bílnum í hćttu ţegar ég sveigđi fram hjá familíunni sem spókađi sig á veginum.

Eru bćndur orđnir svo feitir og latir af styrkjunum frá Guđna ađ ţeir nenna ekki lengur ađ reka féđ á fjall? Eđa er ţeim bara alveg sama um líf og limi fólks sem ekur um ţjóđvegi landsins? Ég veit ekki svariđ viđ ţessu en ég veit afturámóti ađ mér stendur alveg á sama um rollurnar ţeirra sem ég tel réttdrćpar hvar sem til ţeirra nćst.

   (151 af 164)  
Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504