— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 4/12/05
Sunnudagshugvekja

Ţađ vćri réttast ađ taka ţetta djöfulsins, ómerkilega pakk og negla ţađ upp á kross, svona í tilefni af komandi hátíđ. Negla ţetta andskotans, sauruga samansafn af hálfvitum öfugt upp á kross og flengja ţađ međ fimmtán hnúta svipunni.

Aflima. Höggva útlimina af ţessu illa ţefjandi, sálarlausa hyski, einn af öđrum.

Skera hjörtun úr helvítis illţýđinu lifandi og kasta ţeim fyrir hundana.

En kannski vćri fyrirhafnarminna en jafn áhrifaríkt ađ bjóđa djöflunum á tónleika međ Írafári eđa Sálinni eđa jafnvel bara á íslenska bíómynd.

   (51 af 164)  
4/12/05 02:01

Offari

Í Jesúnafni amen.

4/12/05 02:01

Hakuchi

Amen. Sjálfur Vídalín hefđi ekki orđađ ţetta betur.

4/12/05 02:01

Vladimir Fuckov

Flött jörđ, sljett föt, hreint trú !

4/12/05 02:01

Nermal

Ţađ var og... vona ađ páskarnir verđi ánćgjulegir hjá ţér.

4/12/05 02:01

Vestfirđingur

Ţađ er bara sona. Áttu von á tengdaforeldrunum í heimsókn?

4/12/05 02:01

Ţarfagreinir

Meiri sleggjudómarnir.

Ekki eru allar íslenskar bíómyndir hörmulegar, ţó ađ sumar séu ţađ vissulega.

4/12/05 02:01

blóđugt

Obbobobb.

4/12/05 02:02

Herbjörn Hafralóns

Er nú kallinn uppiskroppa međ lyf eina ferđina enn?

4/12/05 02:02

Haraldur Austmann

Ţađ eru sleggjudómar ađ kalla kvikmyndasmekk minn sleggjudóma. Ég hef aldrei séđ góđa íslenska mynd.

4/12/05 02:02

Hakuchi

Ég varpa hér međ fram ţeim sleggjudómi ađ Haraldur Austmann er međ góđan kvikmyndasmekk.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504