— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 31/10/03
Hugvekja

Getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju í andskotanum viđ hírumst á ţessu guđsvolađa skeri hérna á mörkum hins byggilega heims – nei, utan marka hins byggilega heims? Getur einhver sagt mér af hverju viđ erum hérna í myrkri og kulda ţegar viđ vitum fyrir víst ađ annarsstađar í veröldinni er hlýtt og bjart? Getur einhver frćtt mig um hvađ Matti Joch átti viđ ţegar hann orti um guđ vors lands? Ég er viss um ađ hann meinti „guđsvolađa lands“ en var bara svo fullur ađ hann skrifađi ţetta vitlaust. Eđa ţá einhver fáviti breytti ţessu seinna. Sennilega Hannes djöfull Hafstein. Og mér ţykja súrir hrútspungar ógeđslegir. Hah!

Hver ég? Pirrađur? Nei, alls ekki.

   (126 af 164)  
31/10/03 18:02

Vamban

Ég get ekki svarđ ţér kćri vin. Ég bara spyr eins og ţú, hvern fjandann er mađur ađ gera hér?

31/10/03 18:02

Tinni

Var ţađ ekki Matti Joch sem kvađ um "Landsins forna fjanda" og átti ţá viđ hafísinn?

31/10/03 18:02

Skabbi skrumari

Hvađ er betra en ađ hírast fyrir framan tölvuna, viđ skímu frá kertaljósi og sötra Ákavíti, ţegar vindurinn gnauđar fyrir utan og belgir sig... Skál

31/10/03 18:02

Vímus

Ég er örugglega ekki rétti mađurinn til ađ útskýra ţetta fyrir ţér, ţar sem ég get get ekki útskýrt fyrir sjálfum mér, hvern andskotan ég sé ađ hanga hér. Gott ađ vita ađ ég er ekki sá eini sem er svona bilađur.

31/10/03 18:02

Vímus

Ég er örugglega ekki rétti mađurinn til ađ útskýra ţetta fyrir ţér, ţar sem ég get ekki útskýrt fyrir sjálfum mér, hvern andskotan ég sé ađ hanga hér. Gott ađ vita ađ ég er ekki sá eini sem er svona bilađur.

31/10/03 18:02

Vladimir Fuckov

Ţađ er ţó a.m.k. meira gaman en ella ađ lenda í 28 stiga hitabylgju í sumarfríi hérlendis ef stundum kemur svona skítaveđur. Verst er ađ ţađ líđa margir áratugir milli slíkra stórviđburđa...

31/10/03 19:00

Crick

Spurningin ćtti kanski heldur ađ vara: "Hvar hangir mađur betur en á Íslandi?"

31/10/03 19:00

hundinginn

Ég dró fram föđurlandiđ međ stolti í morgun, og gekk glađur út í rökkriđ og goluna! Ţađ er ađ vísu erfiđara ađ blístra en hverjum er ekki sama um ţađ?

31/10/03 19:00

Coca Cola

já... ţađ er erfitt ađ blístra í myrkri

31/10/03 19:00

Limbri

Jah, ég veit hvad ég er ekki ad gera á Íslandi. Ég fékk mig einmitt fullsaddan af thessu, en í stadinn fyrir ad vćla bara, gerdi ég eitthvad í málinu. Og nú er ég í gódu vedri og huggulegheitum.

-

31/10/03 19:01

Júlía

Hvers vegna erum viđ hér? Einhversstađar verđa vondir ađ vera, Haraldur minn!

31/10/03 19:01

Haraldur Austmann

Vissi ađ ţađ vćri skýring á ţessu. Ţakka ţér nú kćrlega fyrir.

31/10/03 19:01

Jóakim Ađalönd

Alltaf er hćgt ađ treysta á, ţegar allir eru búnir ađ snúa sér í hringi, ađ Júlía komi međ skynsamlega lausn á málinu. Ég tek pípuhattinn minn ofan fyrir yđar hátign.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504