— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 8/12/03
Bítlarnir

Í ellinni hef ég horfiđ til fortíđar hvađ hlustun á tónlist varđar. Ţótt ég hafi veriđ barn ađ aldri ţegar Bítlarnir voru og hétu, tókst ţeim einhvernveginn ađ stimpla sig inn í međvitund mína sem upphaf og endir alls í tónlist. Nýlega áskotnađist mér diskur međ nokkrum bítlalögum sem varđ til ţess ađ ég stafestist enn frekar í ţessari trú minni.

Bítlarnir slógu hinn hreina tón; ţar var engu ofgert, allt var spilađ og sungiđ af smekkvísi, raddsetningar óađfinnanlegar og melódíurnar engu líkar. Lennon og McCartney eru bestu lagasmiđir vorra tíma en ţađ sem fyrst og fremst gerir tónlistina svona eftirminnilega eru raddirnar – ţćr passa einstaklega vel saman, svo vel ađ hvert dú eđa da í bakröddum er á viđ heilan kór. Nćgir ţar ađ vísa til laga eins og „Let it be“ og „Hey Jude.“

Ţađ er sorglegt til ţess ađ vita ađ raddir George Harrison og John Lennon séu ađ eilífu ţagnađar og ţví um ađ gera ađ njóta ţess sem eftir ţá liggur. Bítlarnir voru nefninlega engin venjuleg popphljómsveit; ţeir voru bođberar nýrra tíma og engum hefur enn tekist ađ gera betur. Vissulega hafa komiđ fram betri hljóđfćraleikarar en enginn býr yfir ţessum töfrum sem voru Bítlanna. Og hana nú!

   (143 af 164)  
4/12/06 06:02

Billi bilađi

Amen!

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504